Category: Rúmfó

Smá DIY í gangi…

…ég var búin að ganga með smá hugmynd í kollinum sem við langaði að ýta í framkvæmd og lét loks verða að. Til þess að gera þetta þurfti ég að nota 6 stk af Sommsted-speglunum frá Rúmfó, í stærðinni 40x55cm…

Big Blue Bag-dagar í Rúmfó…

Núna um helgina er Rúmfó með “Big blue bag”-daga. En þetta snýst um það að fá stóra, fjölnota innkaupapokann frá Rúmfó, skella honum ofan í innkaupakerru og fylla hann af því sem þig langar mest í. Allt sem þú kemur fyrir…

Innlit í Rúmfó og meira til…

…ég get bara ekki hætt að “hausta” hérna heima. Enda skólinn að byrja í næstu viku og kannski bara einhver rútína að fara að færast yfir okkur. Þannig að mig langaði að sýna ykkur aðeins betur suma hlutina frá því…

Fallega haustið…

…ég er alltaf að sjá það betur og betur að ég geri hreinlega ekki upp á milli árstíða. Ég ELSKA jólin, við vitum það alveg, og veturinn hefur svo mikinn sjarma með sínum köldu dögum, vorið er svo alltaf velkomið…

Uppstillingar í Rúmfó…

…ég fór núna í vikunni og stillti upp í Rúmfó á Smáratorgi. Þetta er svona nett millibilsástand, svona ekki komið haust en ekki alveg sumar – þannig að ég reyndi að hafa þetta bara létt og kózý í bland. Það…

Bóhó fílingur…

…í dag er netsprengja í vefverslun Rúmfó og ég ákvað að týna saman nokkra hluti sem mér finnst passa vel saman eða sem gæti verið gaman að leika sér með! Ég er búin að vera í samstarfi við Rúmfó í…

Innlit í Rúmfó á Akureyri…

…en mér fannst það nú bara alveg möst fyrst að ég að var komin norður, að kíkja í nýju Rúmfó búðina sem var verið að opna um daginn. Þessi er gerð með alveg nýju sniði, líkt og búðin í Reykjanesbæ,…

Fellihýsaskrautið…

Eins og alltaf þá þarf ég að punta eitthvað í kringum mig þegar við förum í fellihýsið (sjá eldri pósta hér). En ég ákvað að kíkja í Rúmfó og kippa með smávegis af nýju svona til þess að poppa þetta…

Innlit í Rúmfó…

…en elskan hún Vilma, sem var aðstoðaverslunarstjórinn hans Ívars “míns” í fjölda ára, en núna búin að taka við versluninni í Bíldshöfða sem verslunarstjóri! Húrra! Snillingurinn vinnur hörðum höndum, ásamt frábæru liði, við að gera búðina sem flottasta og ég…

Sumar á torgi…

…meira af punti og uppstillingum. Er það ekki bara viðeigandi svona þegar sólin skín á okkur á degi hverjum, næstum því, í það minnsta hér á höfuðborgarsvæðinu. En ég var að stilla aðeins upp í Rúmfó á Smáratorgi og hér…