Category: Ör-próject

DIY – sneddí í barnaherbergi..

um daginn sýndi ég ykkur hvernig ég breytti hvítum stöfum með skrapp-pappír (rosalega mikið af P-um í þessu).  Ég fann frá snillingunum sem eru með Young House Love þetta smá verkefni.  Eins og áður hefur verið sýnt þá er það…

Af því að ég er rrrrrrrr-Ugluð..

þá fann ég þetta hérna á netinu og hljóp til að pósta þessu hingað inn 🙂  Þetta er sem sé ugludagatal sem er algjörlega fríkeypis og maður getur útbúið eftir eigin höfði og prentað út.  Nú ef þú getur ekki…

DIY – lampaskermur…

Mig langaði svo í kristalslampa með skermi yfir.  Var búið að langa svo lengi í svoleiðis en bara tímdi hreinlega ekki að splæsa í þá 🙂  Eitthvað í líkingu við þennan, nema bara borðlampa Þá var bara einföld lausn á málinu,…

DIY – Jóladagatalið í ár

fyrir jólin í fyrra sá ég þessa mynd frá Pottery Barn Seinna á mínum bloggrúnti þá rakst ég á þetta verkefni hjá Katie sem er með síðuna Bower Power (sem er líka þrælskemmtileg). Dagatalið hennar Katie hjá Bower Power Þannig að í…

Þegar að P varð að b…

Munið þið eftir þessari mynd? Jamm og hvítu stöfunum? Mér fannst þetta allt saman verða aðeins of hvítt og ákvað að fá smá liti á stafina.  Mig langaði ekki að mála þá þannig að enn einu sinni kom skrapp-pappírinn góði…

Home sweet home..

Mig langaði svo að flikka örlítið upp á þvottahúsið – er búin að vera að leita að einhverjum hillum en hef ekkert fundið sem að hefur heillað.  Svo er líka ekkert 2007-dæmi í gangi, bara vinna úr því sem til…

Country road…

take me home!  To the place where I belong… west Virginia, Lyngmóar…. country road, take me home! Sjáið þetta agalega unga, “ferska” par í litla sæta “kántrí” eldhúsinu sínu.  Ja, þetta erum við hjónin fyrir margt löngu síðan – eða…

Litlar táslur..

Þegar að krillan mín var smásnuð þá keypti ég stimpilpúða, stóran og svartann, og notaði til þess að taka fótafarið hennar.  Ég setti myndina síðan í ramma, skellti á einu litlu fiðrildi (límmiði), og þetta er búið að hanga í…