Category: Eldhús

Samansafn á hillu…

…var ég búin að minnast eitthvað á jólin undanfarið? Nei varla 🙂  En þau eru á næsta leiti og ég er búin að skreyta! Alltof snemma, en allt af góðri ástæðu.  En þið njótið þá góðs af, og ég næ…

Örlítið eldhústwist…

…já takk fyrir, ég er farin! Eða sko, bara allt dóterí-ið 🙂 …ég er ein af þessum skrítnu sem finnst mjög þæginlegt að henda bara öllu út úr rýminu, og byrja upp á nýtt, eða svona svo gott sem… …grey…

Vertu velkominn heim…

…í langan tíma er ég búin að vera á höttunum eftir fallegum glerskáp fyrir allt þetta leirtau sem ég hef eilífðarblæti til þess að sanka að mér.  Ég vissi að ég vildi fá skáp sem gæti tekið við ansi miklu…

Á næstunni…

…eða vonandi bráðum.  Ég held að það sé að koma. Sko vorið! Eða í fyrsta sinn þessa vikuna þá finnst mér vera vor í lofti, sólin skín inn um eldhúsgluggann á þá vegu að ég veit að það er væntanlegt…

Eftirjólaró…

…ég hef sagt það áður og segi það enn.  Eins heitt og innilega sem ég elska að taka upp jólaskraut og gluða því upp um alla veggi – þá ELSKA ég að taka það niður.  Sko, það er bara sanngjarnt…

Lítið eitt af helginni…

…sem virðast líða enn hraðar en venjulega í desember… …þó að sumir séu bara slakir… …þá hafa aðrir ærinn starfa fyrir höndum, eins og t.d. að koma heilu jólatré upp……alltaf jafn gaman að opna jólakassana og handfjatla þessa gömlu “vini”…

Winter wonderland…

…inni í eldhúsi er ég með nokkrar glerkrukkur.  Eða var með nokkrar glerkrukkur.  Auðvitað er ég búin að færa þetta núna, get aldrei verið til friðs nema í ca 7 mínútur á góðum degi.  Síðan var ég með eina ljósaseríu,…

Annar desember…

…og eins og ég var að segja ykkur frá því inni á Snapchat um daginn, að ég fékk einhverja svona löngun í að gera einfaldara í kringum mig.  Ég geri mér fylla grein fyrir að það sem ég kalla einfalt,…

Þegar piparkökur bakast…

…þetta er náttúrulega klassískur söngur, sem ég hef sungið með síðan ég var bara oggulítið snuð.  En engu síður, þá er fátt eitt verra í mínum huga en að fara eftir uppskrift.  Ég bara meika það ekki 🙂  Þannig að…

Vetrargluggi…

…eins og ég sagði frá í seinasta pósti, þá valdi ég nokkrar vörur í samvinnu við Byko. Þannig að þeir hlutir sem þið sjáið í þessum pósti, fyrir utan eldhúsljósin mín auðvitað, eru úr Byko… Það sem varð fyrir valinu…