Category: Eldhús Breytingar

Föstudagur – hitt og þetta…

…því að það er víst kominn föstudagur, enn á ný! Vikan hefur að sjálfsögðu verið tileinkuð afmælinu hjá stóru stelpunni minni, þannig að póstarnir hafa verið litaðir af þeim. Núna koma bara nokkrar myndir af hinu og þessu, svona til…

Í nýju ljósi…

…þá færðu stundum alveg nýja sýn!  Önnur hlið málsins er líka sú að ég gat bara ekki hætt að horfa og taka myndir af nýja vegginum mínum… …eins og fallega glerið í skápnum mínum… …stundum færir maður sig fjær og…

Twas the night before christmas…

…eða ef við tölum bara okkar ylhýru íslensku, þá var það þegar að jólin nálguðust. Þá gerðist það! Hvað gerðist? Jólakraftaverk! Ég lýg engu með það, svo sannarlega jólakraftaverk 🙂 Best að útskýra málið. Við hjónin vorum inni í eldhúsi…

En hvernig??

…og hvað??  Af hverju finnur þú alltaf eitthvað í Góða Hirðinum? Þetta er ein af algengustu spurningunum sem að ég fæ 🙂  Svarið við þessu er einfalt, held ég, eða kannski ekki! Ég held að þetta snúist allt um að…

Hlerar…

…og ja hérna hér!  Ég velti því fyrir mér, ef maður á að hætta á toppinum, hvort að ég eigi að kveðja núna 😉 Þvílík viðbrögð við hurðinni hans Paul, ég hugsa að hann yrði bara stoltur!  Það voru yfir…

Dear Lillie…

… er eitt af þeim bloggum sem að ég kíki reglulega inn á. Dear Lillie Stíllinn hennar eru mjög amerískur en jafnfram sérlega rómantískur og fallegur.  Síðan tekur hún svo fallegar myndir að unun er að! Þau fluttu nýverið og…

Haustið…

…er komið, því er ekki að neita.  Ég stóð hér við eldhúsgluggann og starði út í garðinn, þar sem að öll laufin á trjánum eru að reyna að fjúka af  í sömu andrá og ákveð að nú væri rétti tíminn…

Endalaus ófriður…

…í mér í eldhúsinu, en eigum við að klára hringinn? …ég er nánast alltaf með orkídeurnar mínar í þessum pottum, er alveg rosalega hrifin af þeim… …en þar sem að ég setti hlunkana mína tvo (kertastjakana) á eyjuna líka, þá…

Vertu velkomin heim…

…mín elskulega krukka!  Þín var beðið með eftirvæntingu! Ég fékk mér reyndar ekki tvær, eins og ég var búin að plana.  Sér í lagi þar sem að þessi er úr gleri og það er ekki auðvelt að flytja svolleiðis í…

Flækjum þetta smávegis…

…því að það er mikið einfaldara 🙂 Hljómar þetta ekki gáfulega? Fyrst af öllu, takið eftir regninu á glugganum – jeminn eini (minnist ekki oftar á veður í þessum pósti – LOFA)! Ég setti krukkurnar mínar elskuleg í gluggann, og…