Category: Endurvinnslan

Föstudagur – hitt og þetta…

…því að það er víst kominn föstudagur, enn á ný! Vikan hefur að sjálfsögðu verið tileinkuð afmælinu hjá stóru stelpunni minni, þannig að póstarnir hafa verið litaðir af þeim. Núna koma bara nokkrar myndir af hinu og þessu, svona til…

Reddum´essu…

…stundum, þegar jólunum er pakkað niður, þá eru svona hlutur og hlutur sem að manni langar alls ekkert að pakka niður.  Þessi póstur snýst um svoleiðis! Þetta er ósköp lítill og ómerkilegur póstur, en kannski hefur þú gaman af þessu…

Í nýju ljósi…

…þá færðu stundum alveg nýja sýn!  Önnur hlið málsins er líka sú að ég gat bara ekki hætt að horfa og taka myndir af nýja vegginum mínum… …eins og fallega glerið í skápnum mínum… …stundum færir maður sig fjær og…

Twas the night before christmas…

…eða ef við tölum bara okkar ylhýru íslensku, þá var það þegar að jólin nálguðust. Þá gerðist það! Hvað gerðist? Jólakraftaverk! Ég lýg engu með það, svo sannarlega jólakraftaverk 🙂 Best að útskýra málið. Við hjónin vorum inni í eldhúsi…

Stjarnan mín…

…og stjarnan þín! Sem er í glugganum í skrifstofunni okkar… …til að byrja með, þá setti ég nýjar gardýnur fyrir gluggann.  Svona aðeins hlýrri og meira kósý, fyrir þennan árstíma… …gamli kassinn er fluttur inn í skrifstofuna, og bíður þess…

En hvernig??

…og hvað??  Af hverju finnur þú alltaf eitthvað í Góða Hirðinum? Þetta er ein af algengustu spurningunum sem að ég fæ 🙂  Svarið við þessu er einfalt, held ég, eða kannski ekki! Ég held að þetta snúist allt um að…

Kökudiskur – DIY, again…

…því að stundum er ágætt að endurtaka sig, aftur og aftur 😉 Ég hef áður gert kökudisk á fæti, hér og síðan hér. Hins vegar tel ég það næsta víst og alveg öruggt að ég er með einhversskonar blæti fyrir…

Allt er þá þrennt er…

…eða það segja þeir!  Þannig að við erum enn að hangsa í eldhúsinu mínu, sorry guys. …ég tók bakkann minn góða og hækkaði hann um eina hæð, mín er alltaf á uppleið.  Síðan eins og sést, eru litlir sveppir og…

Hlerar…

…og ja hérna hér!  Ég velti því fyrir mér, ef maður á að hætta á toppinum, hvort að ég eigi að kveðja núna 😉 Þvílík viðbrögð við hurðinni hans Paul, ég hugsa að hann yrði bara stoltur!  Það voru yfir…

Gleði, gleði, gleði…

…verður allsráðandi í þessum pósti.  Svona til þess að bæta fyrir röflið í frúnni í gær (abbsakið, smá meltdown) 🙂  En hjartanlegar þakkir fyrir öll fallegu orðin sem þið senduð mér, ég sver það mér leið eins og ég væri…