Category: Borðskreytingar

Dömuferming 2018…

…því að það eru nú margir sem hafa gaman að því að sjá myndir af svona smá skreytingum……þegar búið var að stilla öllu upp var salurinn mjög stílhreinn og fallegur… …daman vildi hafa bleika liti, en ég fékk smá svona…

Páskaborðið mitt…

…er næst á dagskrá!  Það er eins og þið getið kannski ímyndað ykkur ekkert alltof litskrúðugt, frekar svona dempað í tónum en með hlýlegum blæ.  Smá svona pasteltónar með grófari náttúrulegum elementum. Rétt eins og í póstinum í gær er…

12 ára afmælið…

…á sunnudaginn héldum við afmælisveislu í fárveðri.  Það var bara ósköp indælt.  Enda viðraði bara vel innan dyra……ég verandi annálaður letikokkur/bakari, fékk kökuna að vanda hjá 17sortum, enda geri ég allt sem ég get til þess að þurfa ekki að…

Áramótaborð…

…því að það er víst komið að lokum ársins! Enn eitt árið liðið, ótrúlegt! Aftur er ég að vinna með áramótavörur, servéttur og kerti frá Heildversluninni Lindsay, sem að fást m.a. í Krónunni, og er pósturinn unninn í samvinnu við…

Loksins 7 ára afmæli…

…hjá litlum manni, og lööööngu tímabært að halda fyrir hann smá partý. Þetta var allt saman gert með fremur litlum fyrirvara og í raun lítilli fyrirhöfn.  Drengurinn, sumarbarnið mitt, vildi hafa vetrarþema og jólaskrautið var komið í hús – þannig…

Nóvember genginn í garð…

…og eins og ég sagði ykkur í póstinum í gær, þá varð ég alveg þvílíkt skotin í Riverdale-vörunum í Blómaval.  Í samvinnu við Blómaval fékk ég að velja mér nokkra hluti sem voru að heilla og setja upp á “minn”…

Hrekkjavökuskreytingar…

…ohhhh, ég er svo ótrúlega heppin að eiga svo dásamlega vinkonu sem finnst ekkert nema sjálfsagt og skemmtilegt að taka þátt í alls konar klikkuðum hugmyndum sem ég fæ.  Þessi yndislega kona heldur eitt svakalegasta Hrekkjavökuboð landsins, og þar sem…

Haustlyng…

…er komið í hús. og því er ekki að neita að þrátt fyrir dásamlegt veður að það er haustlykt í loftinu.  Ég veit ekki með ykkur, en það fylgir nefnilega haustinu hjá mér að fá sér haustlyng/Erikur……venjulega set ég þær…

Árinu eldri…

…í það minnsta reyndari, en hvort að maður verði vitrari með árunum er erfitt að segja 🙂 Á seinasta ári varð ég fertug og því væntanlegra árinu eldri í ár, en þó – ég var einhvern veginn alveg með það…

Svo fallegt, létt og leikandi…

…um daginn fékk ég nokkra hluti í nýju stelli sem kom í Rúmfó núna í vor, og ég ákvað prufa að stilla því upp og mynda. Svona til þess að deila þessari fegurð með ykkur! …þar sem mér finnst borðstofuborðið…