Category: Innblástur

Fallegasta sumarhúsið?

…tja það fer í það minnsta ansi nærri því! Rut Káradóttir innanhúsarkitekt á dásamlegt sumarhús í Borgarnesi, og ég verð að segja að ég hef varla séð þau fallegri. Húsið er til leigu á Airbnb og það er hægt að…

Ég elsk´ann…

…og það er sko engin lygi! Ég er alltaf að spá, og breyta, og fikta.  Þið eruð farnar að þekkja ferlið.  Ég er búin að vera með þessar frönsku hurðar á hliðarborðinu mínu núna síðan um jólin.  Elska franskar, en…

Skírdagur…

…er runninn upp og ég er enn að páska allt upp hjá mér. Þetta smá gerist sko, en svo er það líka þannig að ég er ekkert endilega að taka skrautið niður strax eftir páskahátíðina – heldur er þetta meira…

Páskaborðið mitt…

…er næst á dagskrá!  Það er eins og þið getið kannski ímyndað ykkur ekkert alltof litskrúðugt, frekar svona dempað í tónum en með hlýlegum blæ.  Smá svona pasteltónar með grófari náttúrulegum elementum. Rétt eins og í póstinum í gær er…

Páskum okkur í gang…

…er það ekki annars orð?  Að páska sig upp! Rétt eins og að jóla fyrir allan peninginn.  Ég ætla í það minnsta að nota þetta orð. Sýna ykkur alls konar mismunandi servéttur og fínerí, allt sem þarf til þess að gera…

Heima er best…

…er heiti á nýjum vefnaðarvörubæklingi frá Rúmfó. Heima er best – smella hér til að skoða! Þar sem að ég er nú annálaður RL-isti fannst mér kjörið að nota tækifærið og sýna ykkur smá úr listanum, og jafnvel myndir af…

Ferming – herbergi #3…

……eru fermingarnar í fullum gangi, og það þykir klassísk og góð gjöf að nota tækifærið og uppfæra herbergi fermingarbarnanna. Mér datt því í hug að gera nokkra pósta sem gefa tillögur að herbergjum, sem gætu gefið ykkur vonandi góðar hugmyndir.…

Instagram – Emsloo…

…mig langar að prufa að setja hérna inn reglulega nýja instagram-reikninga sem mér finnst gaman að skoða. Sá fyrsti er Emsloo – eða Emily Slotte.  Hún er 30 ára og býr ásamt eiginmanni, þremur börnum og hundi í útjaðri Stokkhólms.…

Dásamlegt heimili…

…stundum þegar ég ráfa um á netinu rekst ég á innlit sem heilla mig upp úr skónum, hér er eitt slíkt……eins og þið vitið, þá er ég nú ekki mjög litrík – og mér finnst þetta sérlega skandinavískt og fagurt……

Innlit í Rúmfó á Tax Free…

…er það ekki bara málið svona á fallegum föstudegi?  Alltaf gaman að gera góð kaup 😉 Þessar myndir voru allar teknar á Bíldshöfðanum, þegar ég rölti þar um. Þetta hliðarborð er nýkomið og mér finnst það æði! – Fredensborg (smella…