Tag: Garðar Freyr

Loksins 7 ára afmæli…

…hjá litlum manni, og lööööngu tímabært að halda fyrir hann smá partý. Þetta var allt saman gert með fremur litlum fyrirvara og í raun lítilli fyrirhöfn.  Drengurinn, sumarbarnið mitt, vildi hafa vetrarþema og jólaskrautið var komið í hús – þannig…

Áður en lengra er haldið…

…er kannski bara ágætt að taka smá hring í strákaherberginu, því framundan eru þónokkrar breytingar á rými unga mannsins……það er reyndar nokkrir nýlegir hlutir þarna inni, tjaaa kannski ekki nýlegir en nýhreyfðir til 🙂 …og það er ekki skrítið þó…

6 ára afmælisdrengur…

…og maður minn – hvers vegna líður þessi tími svona hratt? Ég verð orðin ellismellur áður en ég veit af! En ungir menn voru vaktir upp við söng, köku og auðvitað pakka.  Ásamt ómældum skammti af kossi og knúsum… …loksins!…

Hitt og þetta…

…í gauraherberginu að þessu sinni! Eitt af uppáhaldinu mínu, sem gerðist alveg óvart, voru þessi ský sem ég bætti við á veggina. Ég var að gera stelpuherbergið hjá litlu frænkunni minni og átti afgang og skellti þessu upp – finnst…

Stjörnustrákur…

…og nei, ég er ekki að vísa til íþróttafélagsins 😉 Heldur bara ást minni á stjörnuforminu, sem stigmagnaðist þegar að ég fékk fína rúmteppið hans úti í Köben á sínum tíma…  …innihjá báðum krökkunum eru síðan svona pokar, sem ég…

Gaurajólin…

…eru sko á fullu blasti inni í herbergi litla mannsins. Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist að við erum komin með þrjú jólatré í húsinu okkar, það bara gerðist.  Reyndar get ég kannski, hugsanlega “kennt” elsku mömmu um þetta…

Rúm – DIY…

…upp komast “svik” um síðir.  Ég var barasta að fatta það að ég var aldrei búin að sýna frá þegar ég gerði rúmið í herbergi litla mannsins.  Er ekki best að vinda því frá 🙂 Sér í lagi þar sem…

Að halda sig á mottunni…

…eða svona næstum 🙂 Ekki það að litli maðurinn er svo sem ósköp þægur, en ég er búin að vera lengi að leita eftir mottu á gólfið hjá honum.  Aðallega vegna þess að ég sé hvað þau leita í að…

Góða nótt – gjöf…

…þegar að ég breytti aðeins inni hjá litla manninum (sjá hér) þá gerði ég litla mynd í ramma hjá honum með línu úr laginu “góða nótt minn litli ljúfur”.  Enda er þetta í uppáhaldi hjá litla gaur og hann notar…

Aftur!! – strákaherbergið…

…því að, ég er, svo ég játi það og skrifa – sennilegast bara algjör rugludallur 🙂 Þið munið kannski eftir að ég málaði rúm inn til litla mannsins, með kalkmálningu, gasalega sætt rúm og ég var alsæl með það (sjá…