Gleðilegt vor…

…og þá er komið að því!  Ég er búin að ákvaða það sko! Hvað þá? Rétt eins og við ræddum um að það væri til “jóla”skraut sem væri alls ekkert jólaskraut, heldur nokkurs konar vetrarskraut.  Þá er ég búin að…

Gjafaleikur…

…ég veit ekki hvort að þið hafið tekið eftir síðunni hjá Jónsdóttur og Co á Facebook (sjá hér). Ef svarið er nei, þá eruð þið að missa af miklu… vörurnar hennar Ragnhildar vöktu fyrst athygli mína þegar að ég sá samfellurnar…

Fermingarborð…

…er mál málanna í dag! Sáuð þið sérblaðið um Fermingar með Fréttablaðinu í dag? …þannig að ég ákvað að deila með ykkur nokkrum myndum til viðbótar… Hugsunin á bakvið borðið var að stíga aðeins frá þessu hefðbundna bleika og bláa…

Hitt og þetta á miðvikudegi…

…jebbs, svona er ég villt stelpa! Bara tek miðvikudaginn, sný hann niður og hendi inn á hann dagskrálið sem er venjulega á föstudegi, úje… …loksins er uglumyndin eftir elsku Ellu-ofur-snillings-frænku komin í ramma inni í herbergi dömunnar.  Mér til varnar…

Ber er hver á bakhlið…

…nema pappír eigi! Er ekki annars máltækið þannig? Eins og glöggir lesendur hafa kannski séð og komist að í gegnum tíðina þá hef ég gaman af því að breyta, og ég geri það oft og reglulega.  Þess vegna finnst mér…

Tímavélin…

…eða svona næstum.  Mér líður eins og ég hafi dottið aftur í tímann, alla leið til 192ogeitthvað. Ég er búin að vera að fara yfir kassa af skjölum og ljósmyndum frá henni móðursystur minni, og einnig frá ömmu og afa.…

Besti vinurinn…

…er þessi hér! Þetta er hann Raffi okkar, hann er að verða 15 ára í ár.  Hann er dásamlegur hundur og hefur verið okkar besti vinur síðan 1999.  Þannig að þetta er orðinn ansi hreint langur tími sem við höfum…

Þorp…

…eru orðin að föstum lið inni á baði 🙂 Um jólin voru það þessi hér (sjá póst)… …en jólin eru búin (burtséð frá því hvernig veðrið er úti núna) og því þurfti að sjálfsögðu að breyta lítillega til… …þess vegna voru…

Velkomin í Góða…

…. og velkomin í “virtual shoppingferð” 🙂 Heimasíða Góða Hirðisins á Facebook Því miður voru myndirnar teknar í seinustu viku, þannig að ég geri ráð fyrir að flest sem þið sjáið hérna er farið, búið og bless.  En það má…