Besti vinurinn…

…er þessi hér! Þetta er hann Raffi okkar, hann er að verða 15 ára í ár.  Hann er dásamlegur hundur og hefur verið okkar besti vinur síðan 1999.  Þannig að þetta er orðinn ansi hreint langur tími sem við höfum…

Þorp…

…eru orðin að föstum lið inni á baði 🙂 Um jólin voru það þessi hér (sjá póst)… …en jólin eru búin (burtséð frá því hvernig veðrið er úti núna) og því þurfti að sjálfsögðu að breyta lítillega til… …þess vegna voru…

Velkomin í Góða…

…. og velkomin í “virtual shoppingferð” 🙂 Heimasíða Góða Hirðisins á Facebook Því miður voru myndirnar teknar í seinustu viku, þannig að ég geri ráð fyrir að flest sem þið sjáið hérna er farið, búið og bless.  En það má…

Skál!!! á fæti – DIY…

…þegar að afmælispóstarnir komu inn í hrönnum, þá voru þó nokkrar fyrirspurnir um skálina á fæti sem var á matarborðinu… …þannig að ég ætla að sýna ykkur hana í dag.  Þetta er í raun gamalt DIY (sjá hér).  Kertastjaki á…

Nýtt ljós – DIY…

…ég er sennilegast með lampablæti líka! Þetta fer að verða vandræðalegt, hversu mikið getur ein kona sankað að sér 🙂 Þegar ég fer í þann Góða þá er ég alltaf með opin augun og kíki sérstaklega á lampana.  Sér í…

Stólað á ykkur – DIY…

…póstur dagsins er lítill og léttur.  Afskaplega einfaldur en kætti mig mikið! Það sem hefur vantað inn í þvottahús hjá oss var sum sé stóll/kollur svo ég gæti sett þvottakörfuna á, svona rétt á meðan ég treð þvottinum á snúruna…

Svo rómó…

…ó já – pjúra rómantík! Munið þið eftir póstinum um daginn (þessi hér), þar sem ég var að tjá mig um að ég væri reddí að fara að “vora” hérna heima hjá mér 🙂 Nú þegar manni langar að breyta…

Fonts skiltanámskeið…

…er pjúra snilld sem ég brá mér á í fyrrakvöld! Þið hafið örugglega allar séð skiltin hennar Maggý í Fonts, sem eru seld hjá Fonts (heimasíða og Facebook) og auðvitað víðar. Haldið ekki bara að skvísan hafi ákveðið að halda námskeið…

Hæ, hó siglum með sjó…

…garrrrr, því sjóræningjar eru á sveimi! Sko, ég er sjaldnast til friðs – við höfum komist að því. Dæmi: rúmið við brúna vegginn… …rúmið við hvíta vegginn, og eins og þið sjáið þá tek ég límmiðana bara og færi þá…