Húrra!!…

…hvað haldið þið að ég hafi fundið!! Leyfið mér að setja þetta rétt upp.  Ég var að ráfa um í Rúmfó á Korpunni, nei ég á ekki heima þarna, ég bara leigi þar stöku sinnum 🙂  Ég rak augun í…

Allir í bað…

…eða svona næstum því! Það er kannski ekkert verið að finna upp hjólið í þessum pósti, því við höfum áður skoðað baðið – en það má líka alveg leika sér á gömlu hjóli 🙂 Eins og sést þá er einn…

Heimsókn…

…póstur dagsins kemur seinna inn en vanalega, vegna þess að ég fékk smá Heimsókn í morgun.  Hins vegar datt mér í hug að rölta um húsið og bjóða ykkur með í heimsóknina. Má bjóða þér í bæinn? Í forstofunni liggja…

Raðað á bakka #1…

…já ágætu nemendur, velkomin í Raðað á bakka 101.  Ég er Prófessor Breytiskreytir, og mun fylgja ykkur í gegnum þennan merka áfanga. Um daginn var ég í Miklagarði í smá upptökum, og fékk lánaðar fyrir það vörur frá Garðheimum.  Ég…

Lífið instagrammað…

…reyndar þýðir það að þið sem fylgið mér á skreytum_hus á Instagram (sjá hér) hafið séð myndirnar en þið hafið þolinmæði með mér… …þarna detta inn myndir af hlutum áður en þær birtast í póstum… …það kemur með mér í…

Páskainnlit í Litlu Garðbúðina…

…því að annað er bara ekki hægt! Ég þori að fullyrða að miðað við stærð búðar, þá er laaaaangmesta úrvalið á landinu, af páskaskrauti, í þessum litla demanti… …fyrir utan auðvitað alla hina dásemdina… …það er sko greinilegt að páskahænan…

Innlit í Pier…

…er mál málanna í dag. Því þegar að ég fór þarna inn um daginn þá langaði mig nánast í annan hvern hlut 🙂 …í fyrsta lagi, dúdda mía! Það sem mig langaði í þennan bekk við t.d. enda hjónarúms… …þetta…

Blúnduverk…

…póstur dagsins er ekki með neinni flugeldasýningu. En hann er ágætur, vona ég 😉 …borðið í eldhúsinu, eitt með öllu – því eins og þið sjáið þá er samansafn af munum á því… …en skildu glöggir taka eftir einhverju? ….nahhhhhh…

Flaskan mín fríð…

…ég verð eiginlega að sýna ykkur svoldið krúttað… …um daginn fékk ég mér þessar hérna litlu dásemdarflöskur í Litlu Garðbúðinni.  Ég verð að segja að ég ELSKA þær.  Þær eru úr plasti, en samt rosalega “glerlegar” og þær passa við…