Doritos kjúklingur – uppskrift…

…loks eftir fjööööölda fyrirspurna. Þar sem ég er svoddan ofurkokkur *hóst* þá sást til mín á Snapchat um daginn að gera Doritos-kjúkling, sem er reyndar ógó góður – og eins og gefur að skilja – ofur einfaldur í framleiðslu.  Myndirnar…

Litla húsið – eldhúsið…

* þessi færsla er ekki kostuð! …og við erum víst öll sammála um að eldhúsið er hjarta heimilisins.  Síðan, eins og í þessu húsi þá er þetta það fyrsta sem að blasir við manni þegar gengið er inn.  Því er…

Litla húsið – fyrir og eftir…

…eins og ég sagði ykkur í þessum pósti (smella) þá er þetta sumarið sem að við systkinin “fluttum foreldra okkar”.  Það er að segja, að þar sem þau eru bæði orðin fullorðin þá þurftu þau mikla aðstoð í að standa…

Ein úr hverju rými…

…svona bara rétt til þess að vera memm 🙂 Ég hef oft ætlað að gera svona reglulega – en þetta er sem sé næstum því öll herbergin í húsinu – ein mynd úr hverju herbergi… …einfaldleikinn… …kórónuspeglun… …þegar maður nennir…

Sitt lítið af hverju…

…hvað er að gerast þessa dagana? Tjaaaa….hundurinn Stormur er að fara út hárum, af slíktum ógnarkrafti að ég tel næsta víst að ég eigi hárlausan hund í lok sumars… …en örvæntið eigi!  Ég tók mig til og kembdi hundsdýrið og…

Innlit í þann Góða…

…ég datt þarna inn, rétt fyrir lokun á fimmtudaginn seinasta – þannig að þetta er því miður væntanlega allt búið!  En, sko EEEEEN, ég verð bara að sýna ykkur því að ég hef sjaldan eða aldrei séð jafn mikið af…

Lítið eitt á föstudegi…

…svona rétt til þess að koma mér í gang aftur. Munið þið hérna um daginn, þegar ég var að velkjast í vafa um hvað ég ætti að gera við fallega hliðarborðið mitt og hvort ég ætti að mála það, eða…

Stopp…

Við erum alltaf að sjá það betur og betur, á lífsleiðinni, hvað það er sem skiptir máli og hverju þarf að sýna aðgát og einbeita sér að. Mamma mín og pabbi eru bæði orðin fullorðin (rétt undir og rétt yfir…