Uppáhalds jóló úr Rúmfó…

…en mér fannst ekki úr vegi að týna það aðeins saman það sem mér þykir fallegast um þessar mundir. Athugið líka að þessi listi er alls ekki tæmandi, en hann er áberandi hvítur og með trjám og stjörnum og öllu því sem mér þykir mest og best um jól. Ég setti inn hlekki á hverja og eina vöru fyrir ykkur sem viljið skoða nánar (smellið á textann), og sérstaklega fyrir ykkur sem eruð úti á landi og komist ekki í búðirnar.

Hvítar glerkúlur, 6 í pk

Jólatréð með snjó, eins og ég notaði inn hjá dótturinni í fyrra, elska það

Fyndið hvernig smáatriðin geta skipt sköpum, eins og stjarnan sem er á þessari fallegu lukt.

Glitrandi gervigrein með litum könglum

Risastórt LED kerti, 25cm á hæð, ég hef sjaldan sér eins raunverulegt ledkerti

Yndislegur lítill kúpull með trjám, snjó og bamba – stendur nokkuð Soffia á þessum?

Eitt af mínu uppáhalds þetta árið, Pyssel jólatréð 115cm á hæð

Stór burstatré, 30 og 40cm há, með led ljósum – akkurat það sem ég vissi ekki að mig vantaði svo 🙂

sko bara!

Idunn jólatré, svo dásamlega retró og gamaldags, elska það

Skrautbíll með ledljósi

Rusty aðventumerki

Jólatré í potti, 35cm – þrjár mismunandi gerðir

…Stílhreint hreindýr, fallegt að setja spjald um hálsinn og hafa til þess að merkja hver á að sitja hvar

Geggjuð viðartré í tveimur stærðum!

Hvít jólatré í fjórum mismunandi stærðum og gerðum

Glerkúpull, þessa má skreyta endalaust

Fallegt aðventukerti

Aðventumerkin, eins og ég notaði í póstinum í gær!

Jólakertastjaki, litlu stjakarnir fylgja með en það er líka mjög fallegt að setja bara hvít kerti í hann

Ég elska fallega köngla, hér er fullt

Ljósastjörnur úr pappír, alltaf svo fallegar

Loksins fann ég ledseríu með birtu sem ég er sátt við, til í mörgum stærðum

Burstatré í ýmsum stærðum og litum

Litlir krúttaðir og fallegir kransar

Geggjaðar vintage luktir

Jólabjöllur, æðislegar t.d. á pakkana eða hvað sem er

Geymslukrukka, fullkomin með snjó og litlum bamba. Svo restina af árinu þá er fullkomið að geyma eyrnapinnana þarna.

Hlífar fyrir jólatrésfótinn, þrír litir

Geggjuð velúrsnjókorn

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *