Ikea 2018…

…þá er víst komið að því. Þessu árlega ástarbréfi frá þeim sænska!

Ég fann nokkrar myndir á netinu sem mig langar að deila með ykkur, en hins vegar þá langar mig að segja sem minnst og heyra hvað ykkur finnst?

Síðar mun ég svo fara yfir það sem mér finnst mest spennó í þessum bækling.

…smá skotin hér…

…og hér…

Hvað segið þið, hvernig eruð þið að fíla þann sænska?

All photos via Ikea

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Ikea 2018…

 1. Lilja
  26.07.2017 at 09:08

  Fuglaþema hjá Ikea í ár! Páfuglunn flottur og svo klikkar Ikea ekki á vláa tískulitnum í málningunni. Sænsku fánalitienir koma sterkir inn í fula odninum og sco er svarthvíta mottan sem allir eiga komin á annað litalevel.
  Ég hefði viljað sjá Ikea setja línuna meira en ekki elta hana en kannski er meira í bæklingnum eða ekkert kannski! Það er meira í bæklingnum og ég hlakka til 🙂

 2. anna sigga
  26.07.2017 at 10:14

  Allt of dökkt þema 😕 ég er ekki sátt, finnst bara einn hlutur spennandi það er mottan 😀sem lilja bennti á. Þetta voru örfáar myndir vona að listinn sé ekki allur svona dimmur/dökkur.

 3. Sigríður Þórhallsdóttir
  26.07.2017 at 22:30

  Mér finnst hnífapörin alveg æðisleg og mjög flottar myndir 🙂 flott raðað upp á myndunum 🙂

 4. Margrét Helga
  28.07.2017 at 09:13

  Sá ýmislegt þarna sem mér leist vel á…grár stóll, svolítið breiður (sýndist mér)…fannst blómabakkinn líka svolítið sjarmerandi, veit samt ekki hvort ég myndi vilja eiga hann. Hlakka til að skoða listann þegar hann kemur 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.