Hitt og þetta á fimmtudegi…

…svona til tilbreytingar og af því að það er svo langt síðan síðast 🙂

Það eru reyndar allir póstar núna einhverjir inniletipóstar, þar sem þvílíkur kuldi er á þessu skeri okkar þessa dagana…

www.skreytumhus.is1

…og miklum tíma er eytt í stofunni…
www.skreytumhus.is-010

…mér fannst einmitt gaman að sýna ykkur svona stofuna í “notkun” – en litli gaur fékk leik í tövuna hans pabba síns og varð sko mjög áhugasamur…

www.skreytumhus.is-005

…og þarna koma leðurpullurnar að góðum notum…

www.skreytumhus.is-006

…og eins og þið sjáið þá er hann mega sáttur…

www.skreytumhus.is-007

…og stóra systir nýtur þess bara að liggja í rólegheitum á legubekknum…

www.skreytumhus.is-008

…hefur ótrúlega þolinmæði til að bíða eftir litla bróður á svona stundum…

www.skreytumhus.is-009

…enn eru nokkrar glærar seríur sem að fá að loga áfram, en bara kózý…
www.skreytumhus.is-0011

…og þar sem ég fæ bara ekki nóg af kertum – sérstaklega í þessum kulda…

www.skreytumhus.is-011

…þá gerðist arininn minn samkomustaður fyrir einstaka kertastjaka…

www.skreytumhus.is3

…ekki hægt að kalla þá einmanna kertastjaka – sökum fjöldans…

www.skreytumhus.is-0023

…og svo gerir þetta bara kósý stemmingu þegar kvölda tekur…

www.skreytumhus.is-013

…enda fátt eitt notalegra en kertaljósið og kúr…

www.skreytumhus.is-015

…eruð þið ekki sammála?

www.skreytumhus.is-017
p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát.  Ekki væri nú verra að heyra frá þér, ég er stundum hálfeinmanna hérna inni!

4 comments for “Hitt og þetta á fimmtudegi…

  1. Gurrý
    04.02.2016 at 08:46

    Ég fæ alltaf svo hlýtt í hjartað þegar þú deilir svona yndislegum myndum af heimilinu. Ég vildi bara að mitt væri svona hreint og snyrtilegt með tvær ruslararófur sem hoppa úr fötum þar sem þeir standa 🙂

    Takk takk :*

  2. Margrét Helga
    04.02.2016 at 11:46

    Tek undir með Gurrý hér að ofan…yngri gormurinn minn er iðulega kominn úr flestum fötunum og maður er að finna þau á ótrúlegustu stöðum!! Geturðu tekið börnin mín á námskeið í snyrtimennsku? 😉 Eða geta þau komið og gist í svona 1 til 7 vikur?? 😛

    En heimilið þitt er hrikalega kósí og yndislegt!! Takk fyrir notalegan fimmtudagspóst 🙂

  3. 04.02.2016 at 16:55

    That frame is soooo gorgeous in the corner with the twinkle lights!!!! Luv your stuff and you know it!!!

  4. Lára
    05.02.2016 at 01:16

    Saknaði þess að sjá mynd af voffa líka 🙂

    Svo fallegt hjá þér

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *