Litlir kassar…

…eða í þessu tilfelli, ansi hreint stór kassi!

Ég sagði ykkur að ég kolféll fyrir stora glerkassanum í Rúmfó í seinasta pósti.

Hann fékk því að fara með mér heim – og ég ákvað að gera einn svona orðalausann póst með hugmyndum af dóti ofan í boxið!

28-Skreytumhus.is Rumfo

…fallegur gamall kross…

29-Skreytumhus.is Rumfo-001 30-Skreytumhus.is Rumfo-002

…dásamleg Maríustytta….

31-Skreytumhus.is Rumfo-003 32-Skreytumhus.is Rumfo-004

…hnettir og heill hellingur af þeim…

33-Skreytumhus.is Rumfo-005 34-Skreytumhus.is Rumfo-006 35-Skreytumhus.is Rumfo-007

…pappakúlur…

36-Skreytumhus.is Rumfo-008

…gína og bækur…

37-Skreytumhus.is Rumfo-009 38-Skreytumhus.is Rumfo-010 39-Skreytumhus.is Rumfo-011

…gömul myndavél…

40-Skreytumhus.is Rumfo-012 41-Skreytumhus.is Rumfo-013

…eða bara orkídea…

42-Skreytumhus.is Rumfo-014 43-Skreytumhus.is Rumfo-015

…nú eða önnur María…

44-Skreytumhus.is Rumfo-016

….vona að þið eigið yndislega helgi!

*knúsar*

45-Skreytumhus.is Rumfo-017

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

8 comments for “Litlir kassar…

 1. Kolbrún
  01.05.2015 at 13:31

  Vá æði þetta er greinilega fjölnota box þarf að ná mér í svona.
  Geggjaður með Jesú styttunni.
  Góða helgi

 2. Margrét Helga
  01.05.2015 at 13:37

  Vá…ekki hægt að segja annað en að þessi póstur sé uppfullur af hugmyndum 😀 Takk snillingur…held að þessir kassar/box/luktir eigi eftir að seljast ansi hreint fljótt upp 😉

  Knús í hús!

 3. 01.05.2015 at 13:37

  Nauðsynjaeign! Manstu nokkuð hvað boxið kostar? 🙂

  • Soffia - skreytumhus.is
   01.05.2015 at 15:02

   Kostuðu 4995kr

 4. Ástrós
  06.05.2015 at 20:38

  Hvar fást svona box?

  • Soffia - Skreytum Hús...
   07.05.2015 at 21:51

   Fékkst í Rúmfatalagerinum á 4995kr.

 5. Fríða
  09.07.2015 at 00:10

  Finnst svona kassar svo fallegir og hvað þá með Jesú styttunni 🙂 Á eina Jesú styttu en finnst hún aðeins of lág í kassann, styttan er 37 cm en kassinn er 48 cm á hæð. Þar sem þú ert svo hugmyndarík hvað gæti ég sett undir styttuna svo að hún nyti sín betur? Eða eru kannski til svona styttri kassar einhversstaðar? Kv. Fríða

  • Soffia - Skreytum Hús...
   10.07.2015 at 23:05

   Ég myndi setja bara fallegar gamlar bækur – fara á markaði og finna litlar í réttri stærð 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.