Garðurinn gleður…

…það er svo yndislegt þegar að allt er að vakna til lífsins í garðinu. 
Þetta litla fuglahús bættist við um daginn, og er í miklu uppáhaldi hjá mér núna

…og þessir eru í þvílíku uppáhaldi, hafa verið að fjölga sér síðan að við fluttum inn 2008

…sjáið litina

..enda eru túlípanar eitt af mínum uppáhaldsblómum

…og páskaliljurnar eru í miklu stuði

Þú gætir einnig haft áhuga á:

2 comments for “Garðurinn gleður…

 1. Anonymous
  20.05.2011 at 20:27

  Yndislegt þegar allt fer að springa út í fallegum litum. Mig langar svo að vita hvar þú fékkst þetta fuglahús, það væri svo tilvalin gjöf handa foreldrum mínum.
  Kveðja Guðrún H.

 2. 20.05.2011 at 21:47

  Sæl Guðrún, þetta fékkst í Byko í Kauptúni 🙂

  Góða helgi!

Leave a Reply

Your email address will not be published.