Yndislegt stelpuherbergi….

…sem gerir mig sérlega mjúka í hjartanu.
Ohhhh, sjáið, horfið og njótið 🙂
Uppáhalds: liturinn á rúminu, uglulampinn frá West Elm á borðinu, Ikea-gærann á gólfinu, peysu-teppið frá Pottery Barn sem hagir yfir rúmstokkinn og myndirnar í Ikearömmunum, af eiganda herbergisins !

Óóóó, elska boltann….

Frábær uppsetning á fatahengi, og sjáið þið gömlu vitru ugluna sem situr þarna, skrautleg og sæt!

Geggjaður stóll í flottu efni, brýtur upp herbergið og gefur smá svona “úúmmpffff” – ef þið skiljið hvað ég meina!

Rétt upp hönd, hverjir vilja svona herbergi??? 🙂
Myndir og allt fengið héðan!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Yndislegt stelpuherbergi….

 1. 07.06.2011 at 09:46

  yndislegt herbergi – en myndi líka alveg virka fyrir stráka finnst mér… Dásamlegt bara.

 2. Alma
  09.06.2011 at 09:55

  Mjög Flott..ég er akkúrat í Framkvæmdum núna í herbergi dóttur minnar..mig langar svo að gera svona IKEA ljós eins og þú póstaðir hér inn https://lh6.googleusercontent.com/-caLwE6c6b50/TX7NnEP_p0I/AAAAAAAAB_o/Yra8o4o5P7Q/s1600/DSCF5222-300×225+%2528Large%2529.jpg

  en veistu hvar maður getur nálgast svona blóm?

 3. Anonymous
  09.06.2011 at 22:14

  Gaman að sjá svona fallegt (og ekki bleikt) stelpuherbergi 🙂
  Kveðja Guðrún H.

 4. 10.06.2011 at 14:28

  Sæl Alma, myndi kíkka í Blóambúðirnar, eða ef þú vilt fá þetta ódýrara – í Ikea, Megastore eða jafnvel Söstrene! Rúmfó gæti líka verið með eitthvað.

  Gangi þér vel og endilega sendu inn mynd af kláruðu verkefninu 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.