Falleg barnaherbergi…

…hvaðanæva af úr heiminum.

Þannig hljómar fyrirsögn inni á grein inni á Apartment Therapy og birtir 10 uppáhalds innlit sín yfir árið,

ogþar á meðal er herbergi dóttur minnar.

1-Fullscreen capture 23.12.2013 011805

Mér finnst þetta alveg svakalega skemmtilegt og mikill heiður!

2-Fullscreen capture 23.12.2013 011818

 

 

Til að kíkja á greinina þá smellið þið hér!

Til að sjá herbergi dóttur minnar þarna inni þá smellið þið hér!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

3 comments for “Falleg barnaherbergi…

 1. Edda Asgerður
  23.12.2013 at 02:14

  Vá frábært,mér finnst persónulega að herbergi dóttur þinnar eigi að vera ofar á listanum eftir að ég skoðaði öll herbergin. Öll smáatriðin skipta svo miklu máli…þetta extra touch sem þú gefur. En linkurinn á þitt/hennar herbergi virkar ekki 🙁

 2. Margrét Helga
  23.12.2013 at 09:51

  Sýnir bara svart á hvítu hversu mikill snillingur þú ert 🙂 Frábært að fá svona búst inn í jólafríið! Gleðileg jól, farsælt komandi ár og hafðu það sem allra best yfir jólin og áramótin! Hlakka til að lesa fleiri blogg frá þér á nýju ári!

 3. María
  23.12.2013 at 11:39

  Geggjað, mikið er ég glöð að heimurinn fær líka að njóta snilldarinnar.

Leave a Reply

Your email address will not be published.