Í draumaveröld…

…er það sem mér dettur helst í hug þegar að ég horfi á þessar myndir af börnunum mínum.

Natalía er áhugaljósmyndari og hún smellti af nokkrum myndum núna í júní og ég verð bara að deila þesum með ykkur.  Ef þið viljið skoða nánar það sem að hún er að gera, þá getið þið smellt hérna fyrir neðan og skoðað heimasíðuna hennar á Facebook:

Memory Boulevard Photography 

10176_276564865815145_311037081_n

179717_274260359378929_1478682337_n

581666_278542935617338_741942127_n

1011904_273008909504074_1078377446_n

1043998_274398279365137_1961163542_n

1045116_276726542465644_218776132_n

…ps. neinei  – ég er alls ekkert montin af því að eiga þessi tvö yndi! ♥♥

Þú gætir einnig haft áhuga á:

8 comments for “Í draumaveröld…

 1. María
  11.07.2013 at 10:38

  Flottar myndir og flottir krakkar

 2. Guðríður Kristjánsd
  11.07.2013 at 12:17

  Þú mátt nú bara aldeilis vera montinn af þessum fallegu börnum þínum,allveg hreint dásamlegar myndir af þeim 🙂

 3. Svandís
  11.07.2013 at 13:07

  Ég er einmitt búin að vera að dást að þessum myndum (á FB). Rosalega fallegar og börnin auðvitað sykursæt og yndisleg 🙂

 4. Anonymous
  11.07.2013 at 16:53

  Vá, flottar myndir af fallegum börnum!!

 5. 11.07.2013 at 17:48

  Æðislegar myndir af fríðum fyrirsætum 🙂

 6. 11.07.2013 at 18:13

  Bjúúúútífúl :)!!

 7. Helena
  11.07.2013 at 21:02

  Yndislegar myndir af fallegu börnunum þínum Soffía mín:) Knús, Helena

 8. Hulda
  12.07.2013 at 22:37

  Fallegar myndir og falleg börn 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.