Category: Innlit

Innlit – dramatískt í Dublin…

…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Í rúmgóðu svefnherbergi foreldra hafa veggir verið málaðir ljósgráir, gluggafóðringar og listar nokkrum tónum dekkri og loftið hefur fengið meðalgráan blæ. Mjög glæsilegt! Ljósakróna frá Gino Sarfatti. Mynd: Ruth Maria…

Innlit á töfrandi heimili…

…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Fältman-fjölskyldan fann íbúðina sína, með bogadregnu gluggunum í Helsingborg. „Við elskum þessa borg! Hér höfum við ströndina, skóginn og borgina í 10 mínútna fjarlægð. Mynd: Carina Olander Stílhreinu listarnir á…

Innlit…

…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt.Hér er um er að ræða sveitabýli/búgarð í Ástralíu sem er alveg smekkfullt af sjarma. Mikið af hvítum lit og svo brotið skemmtilega upp með rustic hlutum og…

Innlit – sumarbústaðadraumur…

…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Sumarbústaðadraumur með alveg einstöku útsýni Svarta timburhúsið er frá 1920. Fyrri eigandi þekkti myndhöggvarann ​​Jean Gauguin sem bjó til mósaík og merkan keramikofn í húsinu. Stóri glugginn með…

Innlit – Draumahúsið í Kolsva…

…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Í þessari grein – smella hér – getið þið lesið um hjónin Emelie og Martin sem féllu fyrir draumahúsinu sínu í Kolsva 2012, gerðu tilboð og fengu…

Innlit í Dorma…

…í gær birti ég innlit í Dorma á Instagram, en þar sem ég tók líka mikið af myndum þá ákvað ég að setja það hér inn líka. Það eru Tax Free-dagar í Dorma út þessa viku og því afsláttur af…

Húsgagnaval – Höfn í Hornafirði…

…seinasta sumar fórum við stutta ferð á Höfn í Hornafirði. Þar skoðaði ég Húsgagnaval, sem býr eflaust að einhverri fallegustu staðsetningu á verslun sem ég hef lengi séð. Ég tók nokkrar myndir og deili þeim hér með ykkur, seint og…

Evita – innlit…

…Evita er ein af þessum bjútíbúðum sem er alltaf gaman að kíkja í. Verslunin er núna í Mosfellsbæ, nánara tiltekið í Háholti 14. …en þið verðið að gefa ykkur tíma, því að það er svo mikið af fallegu skrauti þarna…

Heillandi og draumkennt…

…myndir og texti er fengið frá Sköne Hem – en mér fannst þetta vera alveg geggjað fallegt innlit og vel þess virði að skoða. Ótrúlega heillandi heimili sem er verið að gera upp, og mikil virðing og alúð borin fyrir…

Litla Hönnunar Búðin…

…það má nú finna margar perlurnar í Hafnarfirðinum og í Strandgötu 19 má finna eina slíka: Litla Hönnunar Búðin. Hún Sigga Magga rekur þessa litlu og fallegu verslun sem er alveg uppfull af skemmtilegri og sérstakri hönnun sem er gaman…