Húsgagnaval – Höfn í Hornafirði…

…seinasta sumar fórum við stutta ferð á Höfn í Hornafirði. Þar skoðaði ég Húsgagnaval, sem býr eflaust að einhverri fallegustu staðsetningu á verslun sem ég hef lengi séð. Ég tók nokkrar myndir og deili þeim hér með ykkur, seint og um síðir en engu að síður gaman að sjá!

…en það er alveg ótrúlega mikið magn af hönnunarvöru, og bara fallegri gjafavöru þarna…

…og vissara að gefa sér góðan tíma í smá rölt…

…þarna eru t.d. Iittala stellin, og glös og fleira…

…dásamlegir bangarnir…

…blómapottar og kertastjakar…

…vaðfuglarnir alltaf jafn fallegir…

…og þessir hérna…

…Iittala kertagjösin, alltaf gordjöss að raða saman mörgum litum…

…þessi vegghilla fannst mér æðisleg…

…sem og þessi hér…

…fallegu vörurnar hennar Ingibjargar Hönnu, Ihanna home…

…þannig að þið sjáið það er einstaklega gott og mikið úrval í versluninni…

…eiginlega sama að hverju þú leitar að…

…lukkutröllin…

…ilmkertin…

…þessir vasar frá Finnsdottir eru svona ekta til þess að safna…

..og litlu dýrin hennar eru í mestu uppáhaldi hjá mér – finnst þau svo endalaust falleg…

…Iittala fuglarnir, ótrúlega fínlegir og flottir…

…og vörunar frá Heklu eru alltaf svo skemmtilegar…

…sjáið svo bara útsýnið…

…vasar með myndum eftir Bjorn Wiinblad…

…og geggjaðir blómapottar…

…alls konar púðar, teppi og kózý…

…eitthvað fyrir kisufólkið…

…og auðvitað fyrir Múmínaðdáendur…

…þessi eru úr plasti fyrir krakka, alveg snilld…

…geggjaðar kaffikrúsir…

…og fyrir eitthvað annað en kaffi…

…mér fannst í það minnsta ótrúlega skemmtilegt að rölta þarna um og skoða – og mæli með að gefa sér tíma ef þú ert í næsta nágreni…

…verslunin er staðsett að Álaugarey, 780 Höfn í Hornafirði og ég mæli alveg hiklaust með stoppi þarna! ♥

p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát.

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Húsgagnaval – Höfn í Hornafirði…

  1. Anonymous
    07.06.2023 at 08:53

    Þarna versla ég jóla, afmælis,brúðar, og tækifærisgjafir og svo til heimilisins. Gott að geta verslað í heimabyggð

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *