Category: Pælingar

Reyndar…

…í dag, og undanfarna daga, þá hef ég verið sorgmædd.  Í raun hafa atburðir liðinna daga borið með sér svo farsakennda hegðun og útkomu að stundum brosir maður næstum, en mest, þá er ég sorgmædd. Ég er ekki pólitísk.  Ekki…

Inni…

…dveljum við löngum stundum hér á landi – sér í lagi að vetri til! …þess vegna er það svo mikils virði að gera heimilið að griðastað.  Að skjóli gegn umheiminum, þar sem þér og þínum líður best í heimi. Ég…

Hjúskaparheitin…

…eru þau orð sem að brúður og brúðgumi fara með á brúðkaupsdaginn. Hjúskaparheitin: Nú spyr ég þig, brúðgumi _______________________ er það einlægur ásetningur þinn að ganga að eiga ________________________ sem hjá þér stendur? JÁ.  Vilt þú með Guðs hjálp vera…

Gleðilega páska…

…þó seint sé 😉 Stundum er þetta bara svona – og kona hreinlega setur tærnar upp í loft, og bara bloggar ekki neit!  og hana nú! …en ég held reyndar að það sé hverjum manni, og auðvitað konu, bráðholt að…

Hús andanna…

…eða andleysis í þessu tilfelli!  Ég veit ekki hvað það er, eða kannski veit ég það, ég veit eiginlega ekki hvað ég veit. Eins og ég sagði ykkur í byrjun mánaðar, þá fengum við erfiðar fréttir sem maður er enn…

Inn í skápinn…

…ok, nýtt ár – ný markmið! Engar áhyggjur, ég er ekkert að fara að gerast stóryrt um heiftarlegar ræktarferðir í náinni framtíð.  Eða svakalega megranir eða neitt svoleiðis.  En hins vegar, þá ætla ég að ræða um skipulagsperrann sem býr…

Nýr Kahler-vasi vorið 2016…

…og mikið afskaplega finnst mér hann nú fallegur! Veit það að sumir eru með “grænar bólur” gagnvart þessum vösum, en það er nú bara allt í góðu – það þurfa ekkert allir að elska það sama. Mér finnst þessi vera…

Gleðilegt ár…

…elskurnar mínar, og hjartans þakkir fyrir gamla árið – og bara öll gömlu árin! ♥ Þið verðið að afsaka að ég hóf árið á því að segja ekki neitt – en ég tók mér nokkra daga og reyndi að kúpla mig…

8. desember…

…bara svo þið vitið það – þá er 8.desember og ég er ekki enn búin að skreyta! Ég tel, án þess þó að geta sagt til um það með vissu, að ástæðan sé sú að ég er með eitt risastórt…

Hitt og þetta…

…á mánudagskveldi. Ég meina, hví ekki? …það er nú eitt með að vera á breytingarskeiðinu, þá færast stundum hlutirnir hérna innanhúss… …blúnduteppið mitt góða, úr hjónaherberginu (sjá hér), er komið inn til dömunnar… …ótrúlegt hvað svona falleg teppi passa allsstaðar…