Konudagurinn…

…var í dag og varð alveg einstaklega ánægjulegur. Var vakin með morgunmat í rúmið, gjöf og afmælissöng frá litla manninum (sem náði að misskilja þetta aðeins). Við fórum síðan og fengum okkur mat á Vegamótum, og alveg sérstaklega góðan jarðaberjasjeik……

Föstudagur – hitt og þetta…

…því að það er víst kominn föstudagur, enn á ný! Vikan hefur að sjálfsögðu verið tileinkuð afmælinu hjá stóru stelpunni minni, þannig að póstarnir hafa verið litaðir af þeim. Núna koma bara nokkrar myndir af hinu og þessu, svona til…

8 ára afmælið #3 – DIY…

…eða í raun svona hvað er hvaðan og DIY.  Þetta leggst allt saman í eina hrúgu… …þarna sést sitt hvað sem ég týndi saman, ekki var allt notað en sumt þó…. …upprunalega átti að gera tvær dúkkukökur, sem sé bæði…

8. ára afmælið #2…

…eigum við að færa okkur yfir í smá veitingar? 🙂 …á krakkaborðinu var: *Afmæliskakan *Cake pops * Rice crispies kökur (með lakkrís snilld) *Gulrótarmöffins *Sykurpúðar og popp Sleikjóar *Ávaxtabakki og ávextir …en burtu frá krakkaborðinu og yfir á eyjuna góðu!…

8. ára afmælið #1…

…var haldið hátíðlegt um helgina.  Upprunalega átti það að vera á laugardag en á föstudagskvöldið varð daman smá lasin þannig að við frestuðum til sunnudags, ef hún skyldi verða orðin hress, sem hún var 🙂  Sjúkket púkket og hallelúja! …þrátt…

Forsmekkur að afmæli…

…í örfáum myndum og enn færri orðum. Enda er frúin lúin og vill komast í ból.  Um þessi mál verður skrifað síðar, eins og gengur og gerist. Amælisþeman: Frozen! Hins vegar, ef þið hafið séð myndina, þá gerist hún um…

C’est la vie…

…svo ég sé heimspekileg í örlitla stund, þá ætla ég að fá að tjá mig um það að lífið er skrítið. Það kom bara allt í einu yfir mig ofsaleg ofurþreyta og ég einfaldlega sprakk á limminu,  Eins og gengur…

Litlu krúttin…

…þið sem hafið lesið bloggið í einhvern tíman, munið kannski eftir þegar að félagarnir Ingolf og Ingólfur fluttu hingað inn (sjá hér).  Síðan var það einn morguninn, þegar að við komum á fætur, að það voru mættir tveir litlir mini…

Hitt og þetta á föstudegi…

…bæjarferð átti sér stað í gær.  Við vinkonurnar tvær skelltum á okkur smá varalit, pírðum augun og létum eins og við værum sko bara í útlöndum.  Eitthvað þarf að gera þegar að útlandaþráin er að fara með mann!  Það er…