Hitt og þetta á föstudegi…

…er “nýjung” sem er komin til að vera – held ég!  Kannski?  Sjáum til 😉 Ég hef gert þetta oft áður, þetta eru svona myndir héðan og þaðan heima hjá mér, svona stemmingsmyndir og örfá orð með.  Í gær spurði…

Lang í, lang í – HomeStore.is…

…er innlitið í dag! HomeStore.is er lítil vefverslun, og reyndar er líka hægt að fara og skoða hjá þeim, sem er með urmull af fínu góssi. Það sem ég sýni ykkur núna er á útsölunni hjá þeim (sem að lýkur…

Grúbb-þerapía…

…er mál málanna í dag, þó ekki þerapía eins og í gær 🙂 Við vorum búnar að ræða fram og til baka blessað stelpuherbergið og þið sennilegast komin með ógeð á þessu öllu.  En að gamni þá langar mig að…

Ofurkonur…

Mig vantar uppskrift að því hvernig maður verður OFURKONA… skil ekki hvaðan sumar konur fá orku og tíma í að afkasta öllu sem þær afkasta.  Þið vitið svona konur sem eiga heimili sem eru dásamlega falleg og alltaf hrein. Börnin…

Sjaldan er ein báran stök…

…það er svo fyndið.  Að stundum þegar að maður dettur um eitthvað – eins og lokið um daginn – þá er eins og maður haldi áfram að hrynja um sömu hlutina.  Næsta ferð í þann Góða, nýtt lok, húrrah!  Töluvert…

Oh my Gut-nezz…

…talandi um þann Góða (Góði Hirðirinn) – þá brá ég mér þangað í gær. Viljið þið sjá hvað ég fann? Skrambans held ég að þessi gæti nú orðið fínn og sætur… …og það væri hægt að gera eitthvað skemmtilegt úr…

Sælir eru einfaldir…

…því þeir munu stuð finna 🙂 Það þarf nú stundum ekki mikið til að gleðja mig.  Ég fór í nýja Gutez um daginn (það er verið að breyta og bramla þar og þau eru flutt tímabundið hinumegin í húsinu).  Sá…

Stelpuherbergið – hvað er hvaðan?

…raindrops on roses and whiskers on kittens.  Doorbells and sleighbells, and warm woolen mittens, krúttaðar myndir með fiðrildum, svoldið af gardínum, mottan er grá! Þegar konu ber hús að skreyta, og herbergi ætlar að breyta, eiginmann mun þreyta og fer…

Við elskum þig til tunglsins – DIY…

…og alla leið til baka! Eitt af því sem hefur fengið fjölda fyrirspurna er ramminn sem ég útbjó í herbergið hjá dömunni.  Þannig er mál með vexti að ég keypti þennan dásemdar ramma í Rúmfó á Korputorgi um jólin, mér…