Raðað á bakka #2

…og velkomin í seinni kúrsinn. Ég meina, hvað – hélduð þið að þetta yrði bara einn tími og svo allt bú? Neineinei, núna erum við með kassa á hvolfi.  Þannig að þetta er rétt eins og upphækkun á veisluborði.  Þið…

Sumarið er tíminn…

…sem við bíðum öll eftir, ekki satt? Eftir langann vetur, sem að varði eiginlega allt seinasta sumar (það eiginlega gleymdist – svona veðurlega séð), þá þyrstir okkur flest í sól og sumaryl.  Ég ákvað því að búa mér til smá…

Innlit í Rúmfó…

…ójá, þið lásuð rétt 🙂 Ég ákvað að kippa bara með mér vélinni og taka myndir af hinu og þessu sem heillaði.  Siðan, af því að ég er svo agalega almennileg, þá kemur inn annar póstur síðar í dag –…

Innlit í Spennandi…

…ok, hvernig á ég að lýsa þessu fyrir ykkur! Ef þið ímyndið ykkur að þið eigið yndislega, elskulega frænku – sem hefur ferðast út um allt og á alls konar gersemar.  Stundum, bara stundum þá færðu að koma í heimsókn…

Húrra!!…

…hvað haldið þið að ég hafi fundið!! Leyfið mér að setja þetta rétt upp.  Ég var að ráfa um í Rúmfó á Korpunni, nei ég á ekki heima þarna, ég bara leigi þar stöku sinnum 🙂  Ég rak augun í…

Allir í bað…

…eða svona næstum því! Það er kannski ekkert verið að finna upp hjólið í þessum pósti, því við höfum áður skoðað baðið – en það má líka alveg leika sér á gömlu hjóli 🙂 Eins og sést þá er einn…

Heimsókn…

…póstur dagsins kemur seinna inn en vanalega, vegna þess að ég fékk smá Heimsókn í morgun.  Hins vegar datt mér í hug að rölta um húsið og bjóða ykkur með í heimsóknina. Má bjóða þér í bæinn? Í forstofunni liggja…

Raðað á bakka #1…

…já ágætu nemendur, velkomin í Raðað á bakka 101.  Ég er Prófessor Breytiskreytir, og mun fylgja ykkur í gegnum þennan merka áfanga. Um daginn var ég í Miklagarði í smá upptökum, og fékk lánaðar fyrir það vörur frá Garðheimum.  Ég…

Lífið instagrammað…

…reyndar þýðir það að þið sem fylgið mér á skreytum_hus á Instagram (sjá hér) hafið séð myndirnar en þið hafið þolinmæði með mér… …þarna detta inn myndir af hlutum áður en þær birtast í póstum… …það kemur með mér í…