Danskur loppumarkaður og Genbrug…

…eitt af því sem ég hlakkaði hvað mest til að gera í hinu danska landi var að fara á loppumarkaði, og svo í allar Genbrug-búðirnar (sem eru svona eins og Góði). Á laugardögum er gósentíð og alls konar markaðir skjóta…

Elsku lesandi…

…lífið getur verið svo ótrúlega erfitt og ósanngjarnt stundum. Það getur tekið sig til og sparkað í rassinn á þér ítrekað, og veigrar sér ekkert við að sparka aftur þó þú liggir niðri. Ég veit að það eru margir þarna…

Sælureitur…

…getur verið svoldið bara það pláss sem þú átt til. Það þarf ekki að vera pallur, það er bara það svæði þar sem þú skapar stemmingu sem þér líður vel í… …svo er það alveg víst að þessi gula þarna…

Danmark – pt2…

…og áfram höldum við eftir Strikinu góða… …og ákváðum að skoða eitthvað aðeins meira en búðir 😉 …fórum því inn í fallega kirkju sem er þarna á Strikinu, og svona til að gefa ykkur kennileiti. Þá er hún á móti…

Hitt og þetta…

…er ekki bara tímabært að henda í einn svona kasjúal póst. Þar sem að ég “ráfa” um og tala um hvað er í gangi… …nú er sumarfríi lokið og regla fer að komast á heimilishaldið. Litli maðurinn fer á leikskólann…

H&M Home – innlit…

…eða fyrirheitna landið!  Eða hvað sem þið viljið kalla þetta 🙂 H&M er náttúrulega í miklu uppáhaldi hjá íslendingum erlendis, og H&M Home kemur sko jafn sterkt inn.  Þeir eru mjög “on trend” – alltaf með það nýjasta og flottasta, og…

Kortasnagi – DIY…

…hér kemur lítið DIY sem ég ætlaði að vera búin að deila með ykkur fyrir lifandis löngu.  Kortasnagi með stöfum sem ég gerði inn í herbergi litla mannsins.  Það er nefnilega einu sinni þannig að snagar, og snagabretti eru pjúra…

Danmark – pt1…

…því að málið er að ég verð að skipta þessu eitthvað niður 🙂 Ef ykkur líður eins og þið séuð föst í slide-show-i hjá kolbiluðum nágrana, eða vinkonu, þá bara slökkva á glugganum og rölta á braut.  Ég lofa að…