Lang í lang í eitthvað vitlaust..

hafið þið aldrei lent í því að langa mikið í eitthvað sem er algerlega tilgangslaust og í raun kannski bara vitlaust?  Ég tek stundum svoleiðis spretti.  Sérstaklega varðandi hluti fyrir börnin mín.  Þegar að litla stelpan mín var að fæðast þá langaði…

Hústúr – before and after..

Ég var að ramba í gegnum gamlar myndir og fann sölumyndirnar af húsinu okkar.  Svoltið gaman að kíkka svona á myndirnar fyrir og eftir.  Við keyptum árið 2007 – fyrir kreppu.  Ahhhh – fyrir kreppu, á þeim saklausa tíma sem…

Úúúú CB2…

ég hef nú áður talað um ást mína á Crate and Barrel.  Fyrst að það er úr vegi þá er upplagt að kynna ykkur fyrir litlu systurinni.  Það er sem sé CB2, systursíða Crate and Barrel.  Síða sem er með…

DIY – sneddí í barnaherbergi..

um daginn sýndi ég ykkur hvernig ég breytti hvítum stöfum með skrapp-pappír (rosalega mikið af P-um í þessu).  Ég fann frá snillingunum sem eru með Young House Love þetta smá verkefni.  Eins og áður hefur verið sýnt þá er það…

Jólalelegt…

best að henda inn aðeins fleiri jólaskreytingarmyndum.  En fyrst vil ég setja fram eitt mjúkt takk fyrir alla sem að kommentuðu hjá mér í gær – eftir að ég sníkti komment gjörsamlega óforskömmuð.  Mér var bara farið að líða eins…

Sprellum..

var að finna svo sæta heimasíðu í Noregi sem er gjörsamlega pakkfull af fallegu dóterí fyrir krílin stór og smá.  Verst að norska krónan er svona dýr núna – en jæja það er í það minnsta ókeypis að láta sig…

Herbergi litla mannsins..

Jæja, ég hef áður sýnt ykkur preview á herbergi litla mannsins og núna er þetta næstum komið.  Að vísu er maður alltaf að fikta og breyta og vonandi bæta.  En í það minnsta er þannig að ég er að verða sátt…

Ugluþema í barnaherbergi…

ég barasta komst ekki hjá því að pósta þessu hingað inn 🙂  Bloggið hennar er líka skemmtilegt og kaldhæðið og alveg þess virði að kíkk á það. Geggjað barnaherbergi fyrir lítinn gaur, veggirnir í gráu og poppað upp með lime-grænum…