Tag: VAV

Herbergi heimasætunnar…

…er hér eina ferðina enn, og einu sinni enn þá er búið að breyta og endurraða (ætli það sé eitthvað til við þessu?). Ég sýndi ykkur um daginn þegar að ég færði snyrtiborðið hennar undir gluggann (sjá hér), en sýndi…

Í ljósbleikum bjarma….

…eða eiginlega bara bleikum sko!  Þar sem að litla stúlkan mín er allt í einu orðin 7 ára þá fékk ég nostalgíu-kast og lagðist yfir gamlar ljósmyndir.  Ég sýndi einhvern tímann fyrir löngu síðan myndir af fyrsta herberginu hennar, en…

Stólaleikur…

…munið þið eftir honum?   Þið kveikið á tónlist og allir standa og hreyfa sig með,  síðan þegar að tónlistin hættir þá þarf að grípa stól og setjast. En hvað….hvað ef það er búið að breyta, einu sinni enn, og…

Nr.6…

…varð fyrir valinu 🙂 Á laugardag þá birti ég mynd inni á Facebook sem var nokkurs konar jóladagatal,  eða niður talning í desember,   Á myndinni eru 10 lítil brot af myndum og þið fenguð tækifæri til þess að velja…

Spurningar og pælingar:…

…varðandi stelpuherbergið, eða sem sé póst gærdagsins 🙂 En ein spurning hvernig festirðu ramma uppá vegg hjá þér, með nöglum? og ef svo er þá ekki húsið þitt orðið ansi götótt haha eftir allar breytingarnar:) Muahhahaha – jújú, húsið er…

Enn einn hringurinn…

…í breytingahringekjunni sem er líf mitt 🙂 og mannsins mín, honum til ævarandi gleði! Við breyttum  herbergi dótturinnar mikið seinasta sumar, afbleiktum það og gerðum það aðeins dömulegra. Það hefur síðan aðeins verið að breytast smám saman og þróast – hún…

Litaval hér heima hjá mér…

…vegna fjölda fyrirspurna þá kemur hérna litaflóra heimilisins – endurpóstað síðan í janúar 🙂 Grá/brúnn, litur í eldhúsi, skrifstofu, forstofu og svefnherbergi SkreytumHús-liturinn, og þú getur beðið um hann þannig í Slippfélaginu. Brúnn litur í Gauraherbergi: Bn 29,5 Dn 11,5…

Punkturinn yfir i-ið…

…eða verður það einhvern tímann punktað? Ég held, held…. að ég sé að verða búin að klára herbergi heimasætunnar.  Það var einn veggur sem að ég átti eftir að setja eitthvað á, var að vesenast um hvort að það ætti…

Herbergi heimasætunnar…

…á jólum! …SIA engill og jólatré frá Crate and Barrel …sætur jóli …langi, mjói, vængbrotni engillinn er frá SIA, en litla hvíta tréð er úr Mega Store …svo er það þetta hér …þetta fremur stóra fjárhús kom “nýtt” inn til…

Kubbarnir góðu…

…sem standa í herbergi litla mannsins.  Fékk komment frá Sollu, þar sem hún spurði mig hvar ég hafði fengið þá… …þegar að ég var ófrísk af dömunni minni, fyrir 6árum, þá var ég að skoða InStyle tímaritið.  Þar var verið…