Tag: Umfjöllun

Árbæjarsafnið…

…var sótt heim núna um helgina.  Í nístandi frosti, en dásamlega fallegu veðri.  “Gömlu” jólasveinarnir dönsuðu með krökkunum í kringum jólatréð, heitt kakó og nammistafir.  Sem sé bara kózýheit ❤️ Við erum afskaplega hlynnt því að reyna að gera eitthvað saman…

Nýr bæklingur frá Rúmfó…

…er að koma út í fyrramálið.  Ég var að fletta í gegnum hann og sá ansi hreint margt sem mér leist á – hvort sem það væri fyrir mig, þig eða bara í jólagjafir.  Ákváð því að týna saman nokkrar…

Þegar piparkökur bakast…

…þetta er náttúrulega klassískur söngur, sem ég hef sungið með síðan ég var bara oggulítið snuð.  En engu síður, þá er fátt eitt verra í mínum huga en að fara eftir uppskrift.  Ég bara meika það ekki 🙂  Þannig að…

Aðventan nálgast…

…það er bara þannig, og um næstu helgi þá er fyrsti sunnudagurinn í aðventu. Hvernig stendur á að maður er alltaf jafn hissa á hverju ári hvað tíminn líður hratt? …og þar sem að þetta er tíminn sem að ég…

Viðtal í Birtu…

…síðastliðin föstudag birtist viðtal og myndir í Birtu, en það er fylgiblað með DV.  Fyrir ykkur sem eruð áhugasöm þá er hægt að skoða fleiri myndir og lesa hér (smella). Svo til þess að sjá viðtalið í heild sinni, þá…

Ný lína frá Söstrene Grenes…

…þegar ég fékk fréttatilkynningu um að ný lína væri væntanleg í Söstrene, þá varð ég bara að deila með ykkur myndunum eftir að hafa skoðað þær. Þetta er eins og pastel-draumur, allt svo létt, ljúft og fagurt. Svo er eitthvað…

Innlit í Lilja Boutique…

…í Strandgötunni í Hafnarfirði leynist “lítil” búð sem vert er að kíkka við í! Þetta er í raun fatabúð ásamt því að vera með gjafavörur og annað punterí til heimilisins. Þar sem ég er nú öll í punterí-inu, þá ætla…

Magnolia Journal…

…er auðvitað tímarit hennar ofur hæfileikaríku Joanna Gaines úr Fixer Upper-þáttunum. Það er auðvitað ekki nóg að vera bara með verslun, þætti, milljón línur af húsbúnaði og öðru fínerí-i, bakarí, – það vantaði auðvitað líka tímaritið… …og þegar ég fékk…

Á morgun II…

…og ennþá erum við að hita upp fyrir SkreytumHús-kvöldinu í Rúmfatalagerinum á Korputorgi (smella hér til þess að skrá sig). Þetta er snilldarkvöld sem við erum að halda núna í þriðja sinn og þetta verður bara alltaf skemmtilegra og skemmtilegra.…

Á morgun…

…á morgun er loks komið að SkreytumHús-kvöldinu í Rúmfatalagerinum á Korputorgi (smella hér til þess að skrá sig). Þetta er snilldarkvöld sem við erum að halda núna í þriðja sinn og þetta verður bara alltaf skemmtilegra og skemmtilegra.  Það verður…