Tag: Stofa

Borðliggjandi…

http://www.youtube.com/watch?v=iUf8zptKq9k …að ég kláraði aldrei að sýna ykkur innanhúsflutningana hjá mér.  Þið munið þetta hér og síðan þetta hér. Fannst ekki úr vegi að ljúka því af, þar sem ég er nú þegar búin að færa suma hlutina aftur 🙂…

Arininninn…

…var sem sé fluttur á vegginn þar sem að glerskápurinn var áður. Þar standa meðal annars þessir tveir stjörnukertastjakar, og svona til þess að spegla þá, þó ekki í speglinum, heldur í tveimur stjörnubökkum… …ég er mjög ánægð með krossana…

Smá svona breytingakast…

…stundum fæ ég alveg svona óstjórnlega löngun til þess að breyta í kringum mig. Gerist t.d. oft á vorin, stundum á sumrin, oft á haustin og gjarna um jólin – í það minnsta í mínu tilfelli. Þannig að ég tók…

Forsmekkur…

…að breytingunum hérna heima! Það er nefnilega svo gaman að breyta aðeins til, setja sér það markmið að sem fæstir hlutir fari á sama stað og sjá allt í nýju ljósi!

Myndaveggur breytist…

…nokkrar myndir til viðbótar að bætast við, aðrar teknar í burtu og miklar pælingar. Í stofunni hjá okkur er langur veggur. og við þennan vegg stendur sjónvarpið á lágum skenk. Sjónvarpið er til margra hlutu “gagnlegt” en kannski ekki það…

Alltaf pínu lítið meira…

…og nú síðan er aðeins verið að breyta í kringum sjónvarpið.   Ég held að mér langi til að hengja upp þónokkuð af fleiri myndum.   Svo er bara verið að prufa sig áfram með hitt og þetta og kanna…

Skrautlista-thingy…

…eða hvað skal kalla það? Í einni af mínum ferðum til Góða Hirðarans þá fann ég svona skrautlista-thing-a-ma-bob, eða eitthvað svona vegghengiskreyterí 🙂 Vissi ekki hvað ég ætlaði að gera við það. Vissi ekki hvert það ætti að fara. Vissi…

Hillan í stofunni…

…raðað og breytt! …rétt eins og fyrri daginn þá er hvítur litur allsráðandi, kannski vegna þess að hillan er svo dökk að hvítu hlutirnir poppa svo skemmtilega… …hvítu Alvar Aalto vasarnir mínir eru í efstu hillu, sérstaklega til þess að…

Jassso…

…finnst ykkur ekki brillijant þegar að þið finnið ykkur/kaupið eitthvað sem þið vissuð hreinlega ekki af að ykkur bráðvantaði, áður en þið keyptuð það? 🙂 Svoleiðis kom fyrir mig um daginn, þá fann ég tvær svona bastkörfu/luktir, sem ég keypti…