Tag: Skipulag

Skipulag…

…ef þið eruð Netflix-arar eins og ég, þá hafið þið pottþétt tekið eftir því að ný sería af Home Edit var að koma í loftið. Yaaas, gleðistund fyrir okkur skipulagsperrana sem tökum sérlega skipulögð dansspor og setjumst svo niður að…

Enn meira skipulag…

…um daginn duttu þættirnir Get Organized with The Home Edit inn á Netflix. The Home Edit-dömurnar njóta mikilla vinsælda á Instagram, þið getið smellt hér til þess að skoða nánar, og þær eru sérlega amerískar. Það sem ég meina með…

Bók er best vina…

…um daginn fór ég í Sorpu, og var að fara með föt í Rauða krossinn og eitthvað af hlutum í “Góða hirðis-gáminn” sem er staddur þarna.  Þegar ég var að bera inn, þá var starfsmaður að bera hluti út úr…

Smá lit í lífið…

…því það gerir manni bara gott.  En þó, bara smálit – ég er sko ekki mikið fyrir litadýrðina!  Plús, ég er fjórða barn foreldra minni og þau voru greinilega búin með litarefnin þegar ég varð til, og þar af leiðandi…

Innblástur…

…getur komið út ýmsum áttum.  Ég finn það best á sjálfri mér, að stundum rek ég augun í mynd á netinu – eða bara einhvern hlut í búð – og þá er ég komin með hugmynd að því hvernig mig…

Skrifstofan…

…fékk eins og áður sagði yfirhalningu. Ég ætla því að sýna ykkur myndir núna, og skelli svo í klassískan hvað er hvaðan póst og jafnvel annan um skipulagið 🙂 Svona er herbergið sem sé núna… …eins og þið sjáið þá…

Inn í skápinn…

…ok, nýtt ár – ný markmið! Engar áhyggjur, ég er ekkert að fara að gerast stóryrt um heiftarlegar ræktarferðir í náinni framtíð.  Eða svakalega megranir eða neitt svoleiðis.  En hins vegar, þá ætla ég að ræða um skipulagsperrann sem býr…