Tag: Ör-próject

Blúnduverk…

…póstur dagsins er ekki með neinni flugeldasýningu. En hann er ágætur, vona ég 😉 …borðið í eldhúsinu, eitt með öllu – því eins og þið sjáið þá er samansafn af munum á því… …en skildu glöggir taka eftir einhverju? ….nahhhhhh…

Klukka klikkuð…

…hver man eftir þessu úr Skaupinu, 86???? Þessi klukka var hins vegar ekki klikkuð, en hún fékkst í Rúmfó og kostaði undir 700kr… …og ákvað að breyta henni smá og notaði bláa málningu frá Martha Stewart… …og þá leit hún…

Örsmátt DIY…

…svo smátt og einfalt, að það tekur því varla að segja frá því. En engu síður, látum það vaða… ….restarnar af límmiðunum úr A4 (sem voru t.d. notaðir hér)… ….litlir eggjabikarar, keyptir á klink í Daz Gutez…. …og nú byrjar…

Gleðilegt vor…

…og þá er komið að því!  Ég er búin að ákvaða það sko! Hvað þá? Rétt eins og við ræddum um að það væri til “jóla”skraut sem væri alls ekkert jólaskraut, heldur nokkurs konar vetrarskraut.  Þá er ég búin að…

Ber er hver á bakhlið…

…nema pappír eigi! Er ekki annars máltækið þannig? Eins og glöggir lesendur hafa kannski séð og komist að í gegnum tíðina þá hef ég gaman af því að breyta, og ég geri það oft og reglulega.  Þess vegna finnst mér…

Hæ, hó siglum með sjó…

…garrrrr, því sjóræningjar eru á sveimi! Sko, ég er sjaldnast til friðs – við höfum komist að því. Dæmi: rúmið við brúna vegginn… …rúmið við hvíta vegginn, og eins og þið sjáið þá tek ég límmiðana bara og færi þá…

Vasafyllir…

…eða krukkufyllir, eða hvað sem þið viljið kalla það 🙂 Ég er hrifin af glerkrukkum, sláandi og sjokkerandi fréttir fyrir ykkur sem lesið bloggið að staðaldri.  Hins vegar er erfiðara að finna hluti til þess að setja í krukkurnar svona…

Sjaldan er ein báran stök…

…það er svo fyndið.  Að stundum þegar að maður dettur um eitthvað – eins og lokið um daginn – þá er eins og maður haldi áfram að hrynja um sömu hlutina.  Næsta ferð í þann Góða, nýtt lok, húrrah!  Töluvert…

Sælir eru einfaldir…

…því þeir munu stuð finna 🙂 Það þarf nú stundum ekki mikið til að gleðja mig.  Ég fór í nýja Gutez um daginn (það er verið að breyta og bramla þar og þau eru flutt tímabundið hinumegin í húsinu).  Sá…

Kökudiskur – DIY, again…

…því að stundum er ágætt að endurtaka sig, aftur og aftur 😉 Ég hef áður gert kökudisk á fæti, hér og síðan hér. Hins vegar tel ég það næsta víst og alveg öruggt að ég er með einhversskonar blæti fyrir…