Tag: Jól

So it begins…

…blessuð jólin! Það er nefnilega þannig að það er erfitt að berjast á móti, og auðvelt að láta undan – og ég gerði það bara! Eins og þið vitið þá var SkreytumHúsKvöld í Rúmfó í seinustu viku, þegar að ég…

Tíminn…

…getur liðið í senn afskaplega hratt og skelfilega hægt.  Er það ekki merkilegt. Þær stundir sem í æsku ætluðu aldrei að koma, því við biðum og biðum, þær koma svo hratt á fullorðinsárunum að okkur finnst við ekki ráða neitt…

Þau nálgast…

…blessuð jólin! Á hverju ári segi ég, nú er nóg komið Soffia mín.  Það vantar ekki meira jólaskraut. Á hverju ári, þá kem ég heim með meira jólaskreyterí – hvað er nú það 🙂 …já auðvitað, þetta er ekki jólaskraut…

Pottery Barn jól…

…og ég veit að það er bara september, en það hefur sko enginn vont af því að fá að sjá nokkrar fallegar jólamyndir! Ef þið þjáist af jólaóþoli fyrir 1.des, þá fyrirgef ég ykkur alveg að sleppa að skoða póstinn…

Föst…

…udagur?  Aftur?  Getur þetta staðist? Hér á bæ er ýmislegt sem er verið að stússast í, málningarvinna – bæði á mublur og veggi, niðurrif jóla, hlutum fundnir nýjir staðar.  Ýmiskonar verkefni sem að týnast til 🙂 Fyrst ætla ég að…

Þrettándinn – pt.3…

…jessú minn – þetta er að verða eins og Lord of the Rings. Spurning um að klára bara þriðja hlutann á næstu jólum? …jæja hér er nú myrkrið aðeins minna og þið sjáið örlítið betur í “nýja” eldhúsborðið, eða hlöðuborðið…

Þrettándinn – pt.2…

…því að þegar maður er með 70plús myndir þá þarf að skipta þessu niður! Hvar vorum við? Já, alveg rétt – við vorum að kíkja yfir að stóra glerskápnum… …þar upp á var líka samansafn af hinum og þessu.  Eini…

Þrettándinn – pt.1…

…þá er hann kominn.  Jólin kláruð, kveðja, búið og bless 🙂 Skemmtilegt og pínu trist á sama tíma.  Ég veit ekki af hverju en mér finnst næstum jafn gaman að pakka niður jólunum eins og mér finnst að setja þau…

Lítil og sæt hús…

…eru farin að spretta upp hér og þar! T.d. inni á baði, þar sem lítið hvítt þorp hefur vaxið – alveg óvart og mér að óvörum… …tvö stærri húsin koma frá Rúmfóinu á Korputorgi, og voru komin á jólaafslátt þegar…

Jólarestar…

…eru fylgifiskur jólanna, ekki satt?  Allir í afgöngunum? Því er tímabært að deila nokkrum myndum frá jólahátíðinni, velkomin í slide-sjov hjá þreytandi “frænku” ykkar… …á aðfangadagsmorgun birtust hérna tveir rauðklæddir menn og heilsuðu upp á krílin.  Þetta varð þeim litlu…