Jólarestar…

…eru fylgifiskur jólanna, ekki satt?  Allir í afgöngunum?

058-2013-12-25-103836

Því er tímabært að deila nokkrum myndum frá jólahátíðinni, velkomin í slide-sjov hjá þreytandi “frænku” ykkar…

074-2013-12-24-115412

…á aðfangadagsmorgun birtust hérna tveir rauðklæddir menn og heilsuðu upp á krílin.  Þetta varð þeim litlu alveg ógleymanleg stund og ég mæli með því að fá svona kalla í heimsókn ef þið hafið tök á því…

073-2013-12-24-115337

…aðfangadagskvöld var heima hjá yndislegu tengdaforeldrum mínum, og eins og ég sýndi ykkur áður þá var rétt svo að trjátoppurinn næði upp úr pakkaflóðinu…

009-2013-12-24-171554

…en það var svo spennó að skoða allt þetta stóra fjall af gjöfum (og vert að taka það fram að við vorum 12 á staðnum – og 6 hundar)…

011-2013-12-24-171644016-2013-12-24-171837

 …ég smellti af nokkrum myndum þar sem að þetta er svo fallegt heimilið…

012-2013-12-24-171747

…einstaklega fallegir munir sem að þau eiga…

013-2013-12-24-171805

…og jóló…

014-2013-12-24-171815

…eldri sveinar sem hafa staðið vaktina í fjölda ára…

015-2013-12-24-171832

…meðan að aðrir krúttlegir jólakallar hafa yfirtekið zinkhúsin…

020-2013-12-24-172213029-2013-12-24-172825

 

…hreindýrahjarðir og sveppir eru greinilega bráðsmitandi…

021-2013-12-24-172220

…og bambar, auðvitað bambar líka…

022-2013-12-24-172231

…svo flott…

024-2013-12-24-172308 025-2013-12-24-172325

…svo fallegt aðventuljós…

027-2013-12-24-172522

…bara svo fallegt!!

028-2013-12-24-172538

En yfir í jólin sjálf, þá vorum við svo heppin að amma mannsins míns var með okkur.  Ótrúlega glæsileg kona sem varð níræð núna á árinu, ef þið trúið því…

031-2013-12-24-181927

…litlar dömur fengu möndluna, endalaus gleði með það…

032-2013-12-24-183304

…síðan fengu litlir menn loks pakka í hendurnar…

033-2013-12-24-194102

…og spenningurinn var að sprengja allan skalan…

034-2013-12-24-194107

…og þessi tvö skemmtu sér prýðilega…

035-2013-12-24-201333

…með bæði mjúka og harða pakka…

036-2013-12-24-201423

…litli maðurinn var alsæll með föt…

037-2013-12-24-202453

…og bangsa líka…

038-2013-12-24-202511

…mamman svona heppin að fá fallegan pakka frá litla stráknum sínum…

039-2013-12-24-205352

…svo ekki sé minnst á hversu heppin hún er að eiga þessi tvö hérna ♥

040-2013-12-24-162608

…þegar að komið var heim á aðfangadag, og krílin komin í ból.  Þá tekur mútter sig til og stillir öllum pökkunum upp undir jólatrénu, þannig að næsta morgun koma þau bara fram og sjá allt sem þau voru svo lánsöm að fá, og dagurinn fer í að leika sér inni í stofunni…

041-2013-12-25-054243

…þetta er venja sem varð alveg óvart til en daman mín spurði mig sérstaklega um þetta núna, hvort að þetta yrði ekki örugglega gert.  Henni finnst þetta rosalega spennó…

042-2013-12-25-054248

…raða því sem litli kallinn fékk öðru megin…

047-2013-12-25-054407

…en því sem að daman fékk hinum megin…

044-2013-12-25-054341

…og henni til mikillar hamingju, en móðurinni til mæðu, þá voru þetta Monster High jólin miklu…

045-2013-12-25-054346

…en maður stjórnar ekki þessu eftir að krakkakrílin eldast, svo mikið er víst…

046-2013-12-25-054348

….”gjafahrúga” okkar foreldranna saman var hins vegar töluvert umfangsminni…

048-2013-12-25-054538

…en það er líka ágætt að sjá þett allt saman svona uppsett…

049-2013-12-25-054603

…og mér þótti ekki leiðinlegt að daman fékk flesta hlutina af óskalistanum sínum uppfyllta, fyrir utan hluti eins og t.d. síma! *hóst ekki tímabært hóst*…

050-2013-12-25-054852

…og þeim fannst ekki leiðinlegt að vakna á jóladag og fara beint að trénu…

051-2013-12-25-100103

…önnur venja sem hefur orðið til er sú að jólasveinarnir koma líka við hjá okkur á jólanóttu og fylla sokkana sem að hanga í stofunni, bara með einhverju smálegu, en þetta þykir mjög spennó…

052-2013-12-25-100206

…svo gaman þegar að sokkarnir eru sóttir…

053-2013-12-25-100220

…og enn meira gaman að taka þá niður og fá að skoða…

054-2013-12-25-100238

…síðan var bara setið og leikið…

055-2013-12-25-101441

…kveikt á kertum…

056-2013-12-25-103812

…og notið þess að vera í kósýfíling…

058-2013-12-25-103836

…fá sér jóladagsmorgunmat…

059-2013-12-25-124148

…með pönnsum…

060-2013-12-25-124412

…og gúmmelaði…

061-2013-12-25-124930

…síðan var farið í Monster High-búning, og Monster High-taskan sett á bakið…

062-2013-12-25-133254

…og hún var svo ánægð með þetta…

063-2013-12-25-133309

…og nýju úlpuna sína…

064-2013-12-25-133454

…stóra stelpan okkar ♥

065-2013-12-25-133523

…en á meðan stóra stelpan vildi klæða sig í, þá naut litli maðurinn þess að vera bara í mjög svo “kasjúal” klæðnaði á meðan hann lék sér í öllu nýja dótinu (sem pabbinn var í fullri vinnu við að setja saman)…

066-2013-12-25-134238

…seinna um daginn kom svo í ljós að þau höfðu ekki einu sinni klárað úr dagatölunum sínum, og það var farið beint í málið…

076-2013-12-26-171540

…og ég elska hvað þau eru nú miklir vinir þessi tvö, ennþá og oftast 😉

Svona var okkar aðfanga- og jóladagur, hvernig var ykkur? ♥

075-2013-12-26-171536

3 comments for “Jólarestar…

  1. Margrét Helga
    03.01.2014 at 08:31

    Yndislegar myndir og maður fær alveg kósístemmninguna beint í æð í gegnum tölvuskjáinn! Skemmtilegar svona hefðir sem myndast eftir því sem tíminn líður. Þeir rauðklæddu koma líka hingað um hádegisbil á aðfangadag, bara frábært! Gaman að fylgjast með þeim skottast um staðinn, líka eftir að þeir banka upp á 🙂 Og þið eigið alveg ofboðslega falleg börn!! 🙂

  2. Sigríður Ingunn
    03.01.2014 at 12:27

    Haha. Monster High er náttúrulega bara kúl.

  3. Anna Sigga
    03.01.2014 at 16:13

    Já aldeilis þið eruð rík 🙂

    ég var ein hjá foreldrum mínum, þar sem minn litli var hjá pabba sínum þessi jól. En þau voru góð og róleg eftir að kötturinn fannst…:-D týndist mér til mikillar mæðu ….en allt fór vel að lokum. Hahaha

    Gaman að hefðunum sem þið hafið tamið ykkur… 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *