Tag: Garður

Innilegan…

…það eru eflaust margir að útilegast þessa helgina, á alls konar útihátíðum og slíkt. Ég er hins vegar að njóta þess að vera heima hjá mér. Ég veit ekki alveg af hverju, en mér finnst nánast alltaf best að vera…

Uppfærsla fyrir utan…

…þegar við keyptum húsið okkar 2007 þá versluðum við okkur þetta hérna sett fyrir utan eldhúsgluggann sumarið eftir. Þar er það því búið að standa seinustu 14 árin. Búið að þjóna okkur mjög vel, við gerðum því til góða 2015…

Sumarblómin…

…ég held að ég hafi aldrei verið jafn sein að setja sumarblómin í pottana, og það sem meira er – ég er ekki enn búin að sækja pullurnar í útisófasettið fyrir sumarið. Þetta er að verða ansi hvimleitt að bíða…

Sumarblómin – Byko…

…ég verð að viðurkenna að ég er að bíða óþreyjufull eftir að sumarið fari af stað, svona af alvöru, eða í það minnsta – að gróðurinn taki við sér. Það er svo svakalegur munur á gróðrinum í ár, eða í…

Seinustu sumardagarnir?

…í dag, og eftir þessa helgi, þá finnst manni bara eins og haustið hafi komið í einum hvelli. Það er því kannski eins gott að deila nokkrum myndum sem ég tók á pallinum á föstu- og laugardag… …dásamlega fallega hengirúmið…

Litlu útiverkin…

…stundum er maður fullseinn að deila hérna inni því sem maður sýnir jafnóðum á hinum samfélagsmiðlunum. En endur fyrir löngu, hérna í byrjun sumar þá þótti mér tilefni til þess að gera eitthvað fyrir blómin í útipottunum. Hvað finnst ykkur,…