Tag: Fyrir/eftir

Eldhús – fyrir og eftir…

…því að við vitum að við elskum að skoða svoleiðis, ekki satt? Þessi eldhúsbreyting kemur af blogginu Shades of Blue Interiors… …þegar að fyrst var flutt inn voru veggir málaðir, og síðar skáparnir, eins og sést hér fyrir neðan (og hægt…

Snilldar fyrir og eftir…

…hér er Ikea-hack á Rast kommóðu sem fékk mig til þess að stoppa og brosa og dásama! …fundu svona líka skemmtilegt plagat.  Það væri líka hægt að nota t.d. gjafapappír… …svo er bara málað og Mod Podge framan á skúffurnar…

Rúm – DIY…

…upp komast “svik” um síðir.  Ég var barasta að fatta það að ég var aldrei búin að sýna frá þegar ég gerði rúmið í herbergi litla mannsins.  Er ekki best að vinda því frá 🙂 Sér í lagi þar sem…

Barnaherbergi – fyrir og eftir…

…reyndar er fyrir myndin af galtómu herbergi 🙂 … Það samt best að útskýra smá – þannig er mál með vexti að ég er að fá glænýjan titil núna í nóvember.  Ég er sem sé að verða ömmusystir!  Það hljómar reyndar…

Eldhús – fyrir og eftir…

…því að allir elska gott fyrir og eftir! Hér er um að ræða eldhús, á bloggi sem heitir Chris Loves Julia, og er eitt af þeim fallegri sem ég hef séð. Til að byrja með var eldhúsið svona… …til þess…

Pjatt og prjál…

…getur sko verið aldeilis ágætt til síns brúks. Í þetta sinn var það veggur í þvottahúsi elskulegra tengdaforeldra minna sem beið eftir smá ást og athygli.  Tengdó var búin að biðja mig um að hjálpa sér við þetta, og þar…

Gamalt verður nýtt, verður gamalt?

…það er víst ekki hægt að segja að maður sé alltaf á hraðferð.  Stundum er ágætt að flýta sér hægt.  Eins og t.d. með þennan hérna: Ég fann þennan í Góða, og sýndi ykkur hann í júlí á seinasta ári…

Nú er það svart…

…enn og aftur!  Ég fell sennilegast undir “sælir eru einfaldir” því ég virðist stöðugt laðast að því sama 🙂 Ég var að skoða hérna í tölvunni hjá mér gamlar innblástursmyndir – þið munið kannski eins og maður gerði hérna fyrir…

Baðherbergi – fyrir og eftir…

…þetta gerðist snöggt, og í raun frekar óvænt! Frænka mín elskuleg flutti fyrir einhverju síðan í íbúð og baðherbergið var frekar þreytt – eins og gengur og gerist.  Við systurnar ákváðum að reyna að aðstoða hana og gera baðherbergið boðlegt…