Tag: Fyrir og eftir

Skipt um lit…

…það hefur alltaf verið mér mikils virði að reyna að endurnýta hlutina. Ekki bara af því að mér finnst það vera siðferðislega rétt, heldur líka að það er bara eitthvað við gömlu hlutina sem er að tala meira til mín…

Stofa – fyrir og eftir…

…það er svo endalaust gaman að vinna að verkefnum sem enda með svona góðri útkomu. En ég var að vinna að íbúð sem þurfti að fá smá ást og alúð, og eigandinn vildi breyta mikið til og gera plássið að…

Stofan – hvað er hvaðan II…

…yfir í stofuna sjálfa.Regla nr 1, 2 og 3 – krakkar mínir, það þarf ekki að raða öllum húsgögnum upp við vegg 🙂 Ef við hættum að festa öll húsgögn við veggi, þá fá þau meira andrými og þannig verður…

Stofan – hvað er hvaðan I…

…eins og lofað var, hér er fyrri pósturinn þar sem ég fer yfir hvaðan hlutirnir eru og hvernig breytingar voru gerðar. Eins og áður sagði þá var sjónvarpsholið frekar svona tómlegt, og ákveðið að tæma það af öllu sem fyrir…

Stofa – fyrir og eftir…

…eitt af því sem ég hef ótrúlega gaman að, er að aðstoða fólk við að breyta heima hjá sér og gera heimilin enn fallegri. Það sem ég legg alltaf upp með er að halda í þá hluti sem fólki er…