Tag: Fjölskyldan

Antíkmarkaður á Spáni…

…nánara tiltekið á Benedorm. Það “erfiðasta” við að fara á markaði og bara almennt að fara um á Spáni, er að ná að slíta sig frá lauginni.  En ég sýndi fádæma staðfestu, reif mig upp á rassinum og af stað…

Innlit á Prepp og málverkasýning…

…en Prepp er kaffihús sem er við Rauðarárstíg 8 í Reykjavík. Þetta er virkilega kózý og huggulegt kaffihús, með mjög skemmtilega stemmingu.  Um þessar mundir, eða til loka mánaðarins, þá er hann pabbi minn með málverkasýningu þarna.  …ég gat ekki…

Dásamlegt hús í Alicante…

…þegar við fórum til Florída í fyrra (sjá hér), þá leigðum við frábært hús í gegnum síðu sem heitir Homeaway.com.  Þetta er mjög þægileg leið til þess að finna sér hús sem henta þér og þínum, á réttum stað, og…

Fyrir 7 árum síðan…

…þá var ég ófrísk…  Svo afskaplega ófrísk.  Meira ófrísk en ég hafði áður verið. …þið sjáið bara stærðina á þessari kúlu… Síðan rann upp 27.júlí og við hjónin fórum upp á Landspítala kl 7 að morgni, og biðum þess að…

Lagt í´ann…

…er eitthvað skemmtilegra en að fara í frí? Held ekki!  Við fórum í langþráð sumarfrí til Spánar núna um miðjan júní, og ég á eftir að hrúga á ykkur alls konar myndum og sögum.  En til þess að byrja með,…

Árinu eldri…

…í það minnsta reyndari, en hvort að maður verði vitrari með árunum er erfitt að segja 🙂 Á seinasta ári varð ég fertug og því væntanlegra árinu eldri í ár, en þó – ég var einhvern veginn alveg með það…

Eyjan mín…

…eyjan fagra græna. Seinasta sumar brugðum við okkur, stórfjölskyldan í dagsferð til Vestmannaeyja. Ef þetta er eitthvað, sem þið eigið enn eftir að prufa – þá fær þetta mín bestu meðmæli… …fengum yndislegt veður og því var bara indælt að…

Útskrift…

…að vori og það er víst bara staðreynd að þessu skólaári er lokið – og að tíminn flýgur áfram! Enn eitt árið komið og farið – daman kvaddi kennarann sinn… …þessar litlu stelpur eru verða stöðugt eldri og yndislegri… …stolt…

Discovery Cove – Florída…

…þar sem það er nú að verða ár liðið frá ferð okkar til USA, þá er ekki úr vegi að fara að klára að segja ykkur frá því sem við gerðum.  Þvílíkur seinagangur í einni konu.  Ég var búin að…

Hundalífið II…

…enda er ég alveg að sprengja snappið mitt (soffiadoggg) af hundasnöppum – sorry, ég er bara þessi leiðindaskjóða 🙂 …reyndar af þessum myndum að dæma, mætti halda að þessir hundar svæfu alla daga, allan daginn, en svo er ekki… …stundum…