Tag: Fjölskyldan

9 ára afmælisveislan…

…var haldin núna um helgina. Reyndar eins og áður sagði, fámennari en áður – en engu að síður var reynt að gera allt til þess að uppfylla óskir afmælisbarnsins… …fiðrildadúkurinn gaf tóninn og þar sem að fiðrildin eru í alls…

Vanaföst?

…því eins mikið og ég elska að breyta þá er sumir hlutir sem ég er svo ánægð með – að ég er ekki með neina löngun í að breyta þeim neitt….meira! Eins og t.d. hliðarborðið mitt góða (sem reyndar fékk…

Elsku barn…

…í dag ertu orðin 9 ára! Ótrúlegt en satt… …litla óskabarnið okkar sem við biðum svo lengi eftir en vissum samt alltaf að ætti eftir að koma. Litla manneskjan með stóru augun sín sem starði svo alvörugefin á heiminn og…

Svo er nú það…

…að eftir þessa heimsókn í Rúmfó, þá varð ég að deila með ykkur nokkrum myndum af því sem kom með heim… …reyndar er best að byrja á því að á leiðinni kom ég við í Garðheimum, og kippti með mér…

Kózýtæm…

…úfff, hvað það er eitthvað hráslagalegt og kalt úti! Held að það kalli á extra hlýjar myndir, ekki sammála? …eins og ég sagði ykkur í byrjun vikunnar, þá var ég að paufast uppi á háalofti á sunnudaginn – og þar…

Stemming…

…eða andrúmsloft getur stundum fært okkur jólin! …það þurfa ekki að vera æpandi jólasveinar, glimmer og glamúr… …heldur bara kósý kertaljós… …eitthvað gott að bíta í… …og auðvitað drekka með… …og svo góður félagsskapur… …það er það góða við desember……

Gamlársdagur…

…er runninn upp enn á ný og frá því að ég man eftir mér þá fæ ég alltaf hnút í magann á þessum degi. Þetta er eitthvað svo ljúfsárt: árið er horfið í aldanna skaut og aldrei það kemur til…

Jóladagur…

…er einstaklega dásamlegur! Hann er einhvernveginn lognið á eftir storminum. Börnin eru búin að fá pakkana, og hafa fullt í fangi með að leika og skoða, allt stressið er gengið yfir, og það eina sem eftir er – er bara…

Blessuð jólin…

…eru víst liðin hjá og yndisleg voru þau að vanda! Árla morguns á aðfangadag, þegar að við foreldranir lágum enn í bóli og hvíldum lúin bein, þá voru þessi systkin tvö frammi að horfa á barnaefni.  Við hrukkum því harkalega…

Því einmitt þá…

…á þessu andartaki stóð tíminn kyrr! Daginn sem eiginmaðurinn átti afmæli, um miðjan seinasta mánuð, þá áttum við dásemdar fjölskyldudag. Fórum með krakkana í bíó, og síðan í bíltúr inn Hvalfjörðinn.  Leyfðum hundunum að hlaupa smá og nutum þess að…