Tag: Eldhús

Hitt og þetta á föstudegi…

…bæjarferð átti sér stað í gær.  Við vinkonurnar tvær skelltum á okkur smá varalit, pírðum augun og létum eins og við værum sko bara í útlöndum.  Eitthvað þarf að gera þegar að útlandaþráin er að fara með mann!  Það er…

Hitt og þetta á föstudegi…

…er “nýjung” sem er komin til að vera – held ég!  Kannski?  Sjáum til 😉 Ég hef gert þetta oft áður, þetta eru svona myndir héðan og þaðan heima hjá mér, svona stemmingsmyndir og örfá orð með.  Í gær spurði…

Sjaldan er ein báran stök…

…það er svo fyndið.  Að stundum þegar að maður dettur um eitthvað – eins og lokið um daginn – þá er eins og maður haldi áfram að hrynja um sömu hlutina.  Næsta ferð í þann Góða, nýtt lok, húrrah!  Töluvert…

Sælir eru einfaldir…

…því þeir munu stuð finna 🙂 Það þarf nú stundum ekki mikið til að gleðja mig.  Ég fór í nýja Gutez um daginn (það er verið að breyta og bramla þar og þau eru flutt tímabundið hinumegin í húsinu).  Sá…

Þrettándinn – pt.3…

…jessú minn – þetta er að verða eins og Lord of the Rings. Spurning um að klára bara þriðja hlutann á næstu jólum? …jæja hér er nú myrkrið aðeins minna og þið sjáið örlítið betur í “nýja” eldhúsborðið, eða hlöðuborðið…

Verum vinir…

…er það ekki bara málið!  Litli kallinn minn er alveg með Dýrin í Hálsaskógi á heilanum, þau eru búið að vera í uppáhaldi í 2 ár hjá honum, sem er dágott hjá litlum manni sem er rétt rúmlega 3ja ára…

12 dagar til jóla…

…og það er alveg magnað hvað tíminn líður nú hratt í desember, sem og reyndar aðra daga… …en það er undir okkur sjálfum komið hvernig við notum, og njótum, þessa daga fram til jóla.  Ég í það minnsta er ekki…

Í nýju ljósi…

…þá færðu stundum alveg nýja sýn!  Önnur hlið málsins er líka sú að ég gat bara ekki hætt að horfa og taka myndir af nýja vegginum mínum… …eins og fallega glerið í skápnum mínum… …stundum færir maður sig fjær og…

Twas the night before christmas…

…eða ef við tölum bara okkar ylhýru íslensku, þá var það þegar að jólin nálguðust. Þá gerðist það! Hvað gerðist? Jólakraftaverk! Ég lýg engu með það, svo sannarlega jólakraftaverk 🙂 Best að útskýra málið. Við hjónin vorum inni í eldhúsi…

En hvernig??

…og hvað??  Af hverju finnur þú alltaf eitthvað í Góða Hirðinum? Þetta er ein af algengustu spurningunum sem að ég fæ 🙂  Svarið við þessu er einfalt, held ég, eða kannski ekki! Ég held að þetta snúist allt um að…