Tag: Eldhús

The Silver Lining…

…það er svo gaman að þegar maður eldist, “þroskast” og breytist með árunum þá fær maður oft að éta ofan í sig hitt og þetta sem maður hefur áður haft hátt um. Er það ekki yndislegt? Mamma mín elskuleg hefur…

Hústúr 2010…

…er það ekki við hæfi, svona í tilefni þess að fjögur ár eru liðin frá því að ég byrjaði að blogga, að líta aðeins um öxl og kíkja á myndirnar sem voru að koma inn á bloggið á þeim tíma.…

Reyndu aftur, og svo aftur…

…og aftur! 🙂 Hvar skyldi ég við ykkur seinast, jaaaa hérna… …og skv. langflestum þá var svarta platan fallegust!… …ég er sko alveg sammála ykkur, en hins vegar er ég lítið fyrir að útbúa mér daglegt verkefni við að þurrka…

Reyndu aaaaftur…

…ég bæði sé og veit og skil 🙂 Reyndir aaaaallt, til þess að skreyta hjá þér, raða á bakkana og svo framvegis… Ég hef sagt það áður og segi það aftur, það er ekkert sem heitir að gera allt vel.…

Smá auka greinar…

…en maður gæti spurt sig: Hvers vegna í ósköpunum að setja upp ömmustöng fyrir ofan eldhúsgluggann, án þess að ætla að hengja nokkrar gardýnur í hann! Svarið er einfaldlega: til þess að geta skreytt gluggann meira! 🙂 Jebbs, ég er klikkhaus.…

Rigningardagur…

…eða í raun, rigningar og rokdagur, eins og í gær! Var hann ekki dásamlegur? Ég elska svona daga, með svona ógeðisveðri, EF – og þetta er stóra EF-ið – ég þarf ekkert að fara út úr húsi 🙂 …þetta var’…

Afrakstur helgarinnar…

…er hér í nokkrum myndum. Reyndar vantar garðmyndirnar, en þær koma kannski síðar… …gardínumálin kláruðust loksins, og ég verð að segja að ég er einstaklega happy með útkomuna. Þetta er alveg að gera sig fyrir rómantíkusinn í mér – nánari…

Sælureitur…

…getur verið svoldið bara það pláss sem þú átt til. Það þarf ekki að vera pallur, það er bara það svæði þar sem þú skapar stemmingu sem þér líður vel í… …svo er það alveg víst að þessi gula þarna…

Hitt og þetta…

…er ekki bara tímabært að henda í einn svona kasjúal póst. Þar sem að ég “ráfa” um og tala um hvað er í gangi… …nú er sumarfríi lokið og regla fer að komast á heimilishaldið. Litli maðurinn fer á leikskólann…

Hitt og þetta…

…á föstudegi hefur ekki komið í langan tíma! …ég hljóma eflaust eins og biluð plata, en ég elska að stilla upp með fallegum nytjahlutum – eins og bara kökuspaða og hnífapörum… …og stundum er best að “versla” bara í skápunum…