Tag: Blóm

Hugarró og kyrrð…

…en það eru svona hughrifin sem að ég vill í kringum mig… …og það er einmitt það sem að kertaljós og blóm gera fyrir mig… …það verður einhver einstök ró sem myndast… …stundum eru meira að segja kertin að segja…

Túlípanar…

…og önnur afskorin blóm eru svo dásamlega falleg.  Það eina sem er hægt að setja út á við þau, er að líftími þeirra er ekki langur. En hins vegar er það kannski ágætis lexía í sjálfu sér.  Það er víst…

Blóm og bjútí…

…það er ekki ofsögum sagt að ég er fagurkeri! Ég elska fallega hluti, og þegar ég sé eitthvað sem heillar mig upp úr skónum, þá er lítill álfur sem á heima í maganum, eða hausnum, eða hvar sem svona fegurðarálfar…

Love is in the air…

…á þessum árstíma!  Enda er íslenskt sumar yndislegur tími til þess að ganga í hjónaband. Reyndar finnast mér vetrarbrúðkaup dásamlega rómantísk líka, þannig að hvað er ég að tjá mig 🙂 En eins og ég hef áður sagt þá eru…

Kúplar og kross…

…ég var víst búin að lofa að sýna ykkur hvað fylgdi mér heim úr bæjarferðinni “okkar” núna um daginn! Here we go… …munið þegar ég sagði að ég fékk illt í langarinn inni í Litlu Garðbúðinni. Tja, það var sko…

Gleðilegt sumar!

…og er það ekki alveg öruggt að þetta ætlar að verða hitabylgjusumarið mikla 🙂 Ekki satt? Ha!  Ekki satt? …en ef allt klikkar!  Sko bara ef, þá er alltaf hægt að fá sér rósir í vasa og ég ákvað að…

Orkídeu – DIY…

…ef svo má kalla! Þar sem ég er með orkídeu-fetish á háu stigi, jájá ég er tilbúin að játa það og viðkenna fúslega! Hinsvegar þá er það staðreynd að þær eru fallegastar þegar að þær eru í blóma, og ég…

Páskarnir góðu…

…eru víst komnir og farnir. Þó er full ástæða til þess að gleðjast því að það hlýtur að þýða að öllu páskahreti/hagléli/pjúra snjókomu og þess háttar sé lokið – ekki satt veðurguðir?? En áður en ég skelli mér í strápilsið…

Föstudagurinn langi…

…er í dag. En pósturinn er stuttur, meira bara svona labb með myndavél og deila með ykkur nokkrum augnablikum! …ég er svo heppin að vera með tvö svona fölbleik rósabúnt í vösum í eldhúsinu, annað búntið er nýtt og ferskt,…

Sumarið er tíminn…

…sem við bíðum öll eftir, ekki satt? Eftir langann vetur, sem að varði eiginlega allt seinasta sumar (það eiginlega gleymdist – svona veðurlega séð), þá þyrstir okkur flest í sól og sumaryl.  Ég ákvað því að búa mér til smá…