385 search results for "Myndin"

Vertu velkomin heim…

…mín elskulega krukka!  Þín var beðið með eftirvæntingu! Ég fékk mér reyndar ekki tvær, eins og ég var búin að plana.  Sér í lagi þar sem að þessi er úr gleri og það er ekki auðvelt að flytja svolleiðis í…

Hús Fiðrildanna…

…er dásemdar gimsteinn sem leynist á Skúlagötu hér í Reykjavík. Versluninn selur gamla muni, aðallega frá Hollandi og Belgíu, og er gjörsamlega eins og ævintýraheimur 🙂 Smellið hérna til að komast á Facebook-síðu Húsa Fiðrildanna! …eins og sést á þessum…

Litið til baka…

…inn um glugga til fortíðarinnar.  Það er eitthvað við gamlar ljósmyndir sem er svo ótrúlega heillandi.  Sjá hvernig fólkið klæddist, lifði og hvernig umhverfið var.  Þar sem að ég er yngsta barn foreldra minna, sem eru komin vel yfir sjötugt…

Strákahorn…

…er mál dagsins.  Við höfum áður séð stelpuhorn sem að ég útbjó (sjá hér) en núna var það handa litlum manni sem er væntanlegur í vikulok.  Við lögðum upp með að hafa þetta einfalt, ódýrt og auðvitað dásamlega dúlló og…

Kalkað meir…

…og meira, meira í dag en í gær. Ég elska að mála með kalklitunum frá henni Auði Skúla (sjá hér Facebook-síðuna og hérna er bloggsíðan hennar).  Þannig er mál með vexti að ég var með hvítann bakka úti á borði…

Emily Henderson…

…og hennar snilligáfa er umfangsefni póstsins í dag.  Þið verðið að afsaka stöpula pósta en það  gerist ekki oft að ég missi vindinn úr seglunum en svo er nú, og ég er að reyna að fá almennilegt íslenskt rok í…

Viðaukar…

…við Góða Hirðis góssið, því eins og ég sagði ykkur frá í pósti gærdagsins þá fann ég nokkuð sem kætti mig mikið. Í fyrsta lagi, þá hef ég lengi horft á og dásamað þessa hérna úr Pottery Barn… …síðan um…

Sá góði…

…hefur reynst mér vel í gegnum tíðina.  Um daginn fór ég og fann svoldið (ein að vera dul) sem að ég vissi alls ekki að mig bráðvantaði.  Ég er algerlega himinlifandi með fundinn minn, sem ég er að spá í…

I should be so lucky…

….vitið þið hvað ég var heppin? Ég nefnilega vann í kommentaleik hjá elsku dúllunni henni Brynju/Deco Chick, sem heldur úti blogginu: Deco Chick: Before and after, and still in progress. Á föstudaginn barst mér góssið, alla leið frá Ammmeríkunni, og…