…eins og þið urðuð kannski vör við á fimmtudaginn, þá var ég í aukablaði Fréttablaðsins með páskaborð. Það er nú alltaf gaman þegar maður er beðin um að gera svona og ég fann vorið í borðinu mínu. Smellið hér til…
…páskaskreytingar gætu í raun bara heitað vorskreytingar. Þetta eru laukblóm, greinar, mosi og lítil hreiður – allt eitthvað sem minnir okkur á þessa dásemdadaga sem framundan eru þegar að loks leysir snjó og við fáum grænan gróður og gras, ég…
…ég hef alveg einstakt dálæti MYRK STORE og sýnt ykkur mikið af fallegu vörunum þaðan Í miklu uppáhaldi hjá mér eru dásamlegu veggvasarnir sem ég sýndi ykkur hér – smella. Ég er með afsláttarkóða fyrir ykkur í samstarfi við Myrkstore…
…ég er svo ótrúlega heppin að hún Tanja hjá Myrkstore sendi mér pakka núna um daginn og ég bara verð að sýna ykkur hvað þetta er fallegt! Myrkstore.is – smella hér! …Tökum þetta svona skref fyrir skref, fyrstur er það…
…það sem mér finnst þessi janúar nú vera eitthvað langur – en loksins, núna loksins, finnst mér ég farin að merkja smá mun á birtunni og það koma dagar – eins og þessi í seinustu viku – þar sem ég…
…það sem gerir alla daga betri í mínum huga eru afskorin blóm í fallegum vasa inni á heimilinu, engin spurning. En fyrst nokkrar myndir sem ég tók Heildversluninni Samasem þegar ég fór í blómaleiðangur í gær fyrir bóndadaginn í dag……
Ótrúlegt en satt, en eitt árið – 2022. Ég verð að vanda að byrja á að þakka ykkur öllum samfylgdina hérna inni í gegnum árin, sem eru nú að verða 12 – ótrúlegt en satt. Árið sem var að líða…
Desember er gengin í garð og smám saman er ég að verða búin að skreyta fyrir jólin. Það er reyndar búið að vera það mikið að gera að enn hefur ekki unnist tími til þess að klára að gera “allt”.…
…eins og gefur að skilja þá fylgir mikilli vinnutörn minni heimavera. Það sem gerist þá er að mér finnst allt húsið mitt fá “ljótuna” og ég fer að þrá það að hreyfa allt til hérna heima og finna því nýjan…
…ég er búin að vera að koma mér í haustgírinn af miklum móð hérna heima. Er búin að vera að endurraða og í raun bara njóta þess að koma mér inn í þennan árstíma. Ég held að það sé almennt…