Sjaldan er ein báran stök…

…það er svo fyndið.  Að stundum þegar að maður dettur um eitthvað – eins og lokið um daginn – þá er eins og maður haldi áfram að hrynja um sömu hlutina.  Næsta ferð í þann Góða, nýtt lok, húrrah!  Töluvert…

Oh my Gut-nezz…

…talandi um þann Góða (Góði Hirðirinn) – þá brá ég mér þangað í gær. Viljið þið sjá hvað ég fann? Skrambans held ég að þessi gæti nú orðið fínn og sætur… …og það væri hægt að gera eitthvað skemmtilegt úr…

Sælir eru einfaldir…

…því þeir munu stuð finna 🙂 Það þarf nú stundum ekki mikið til að gleðja mig.  Ég fór í nýja Gutez um daginn (það er verið að breyta og bramla þar og þau eru flutt tímabundið hinumegin í húsinu).  Sá…

Stelpuherbergið – hvað er hvaðan?

…raindrops on roses and whiskers on kittens.  Doorbells and sleighbells, and warm woolen mittens, krúttaðar myndir með fiðrildum, svoldið af gardínum, mottan er grá! Þegar konu ber hús að skreyta, og herbergi ætlar að breyta, eiginmann mun þreyta og fer…

Við elskum þig til tunglsins – DIY…

…og alla leið til baka! Eitt af því sem hefur fengið fjölda fyrirspurna er ramminn sem ég útbjó í herbergið hjá dömunni.  Þannig er mál með vexti að ég keypti þennan dásemdar ramma í Rúmfó á Korputorgi um jólin, mér…

Stelpuherbergið – annar hluti…

…hver vorum við komin? Jáááá, veggir málaðir og listar á veggjum. …skápurinn sem var enn óverkaður að innan fékk yfirhalningu… …og var málaður með grunninum góða frá Slippfélaginu… …og eftir það var sko allt annað að sjá gripinn, þetta varð…

Stelpuherbergið – fyrsti hluti…

…það er svo skrítið með svona breytingar, í það minnsta hérna heima hjá mér.  Að stundum gerist þetta svona alveg, næstum óvart.  Þannig er það að inni í herbergi dótturinnar stendur kommóða sem að hún hefur átt frá því áður…

Forsmekkur…

…að herbergi elsku stelpunnar okkar! Hún er víst að verða 8 ára núna í næsta mánuði og því ákváðum við að hendast í smá breytingar.  Ég ætla að fá að taka betri myndir í dagsbirtu, klára að setja upp gardínur…

Langí langí – Í sveit og bæ…

…er alveg obbalega krúttaraleg lítið vefverslun (sem er hægt að fara og skoða í ef maður vill).  Ég skundaði þangað núna fyrir jólin og fékk mér nokkra hluti.  Til dæmis hreindýrapúðinn minn fallegi (sjá hér), trjápúðinn góði (sjá hér) og…