Mánudagur…

…er mættur og janúar kominn vel á veg – og því er víst ekki lengur hægt að neita að rútínan er komin í fulla keyrslu. Eins og vanalega þá ætlar maður að taka allt með trompi í janúar, þið vitið…

Hitt og þetta…

…á föstudegi. Er það ekki við hæfi svona þegar að hversdagsleikinn er að taka við. Rútína og regla – það hljómar bara ágætlega. Ég er enn að kljást við að koma blessuðu jóladótinu ofan í kassa, eða kannski sér í…

Hjartsláttartruflanir…

Ég hef mikla ástríðu fyrir öllu sem kemur að innanhússkreytingum, og breytingum – eitthvað sem kemur ykkur kannski ekki á óvart. Hins vegar, eftir að hafa horft á fullt af breskum innanhúsþáttum undanfarið á youtube, eins og t.d. May The…

Skermur – DIY…

…því hver kann ekki að meta eitthvað lítið og einfalt, og vonandi bara svoldið sætt! Nýtt ár, nýtt look – er það ekki oft svoleiðis? Má ég kynna ykkur fyrir Jöru, krúttaralegur skermur frá sænska kærastanum sem er í nákvæmlega…

Velkomin í afgangana…

…jújú, þá er komið að því! “Jólaboðið” sem allir kvíða fyrir að hlakka til – þetta hjá skrítnu frænkunni sem að býður upp á allt sem hún á – hvort sem að það passar saman eða ekki.  Það þýðir hamborgarahryggur…

Herrajól…

…svona á móti dömujólunum hérna fyrir helgi. Það er víst eins gott að sýna þessi blessuð jól, áður en þau eru endanlega “búin” eftir morgundaginn… …jólin inni hjá litla manninum eru frekar létt og ljúf – svona eins og hann…

Stemming…

…eða andrúmsloft getur stundum fært okkur jólin! …það þurfa ekki að vera æpandi jólasveinar, glimmer og glamúr… …heldur bara kósý kertaljós… …eitthvað gott að bíta í… …og auðvitað drekka með… …og svo góður félagsskapur… …það er það góða við desember……

Dömujól…

…en jólin í herbergi dömunnar eru mjúk, svolítið bleik kannski (eða að umhverfið blekkir) og uppfull af hennar uppáhalds skrauti og föndri. …og þessi póstur er svo kasjúal að ég bjó ekki einu sinni um rúmið! En yfir því sjáið…

Yfirlit yfir 2014…

…sem, þegar litið er yfir það – var frekar annasamt ár hjá mér! Fyndið, stundum finnst mér eins og ég sé ekki að sýna ykkur neitt spennandi en þegar árið var skoðað þá var alveg slatti í boði 🙂 Því…