Framkvæmdir í fullum gangi III…

…jæja, þetta eru nú meiri póstarnir og samt er ég bara að setja inn lítinn hluta af myndunum. Þetta tekur líka mikið minni tíma heldur en þetta tók í rauntíma, þannig að þið hafið bara þolinmæði með mér. En sjáið…

Framkvæmdir í fullum gangi II…

…hvert vorum við komin?Það var verið að rífa upp allan gróður sem átti að fara og búið að skipta um lagnir fyrir utan eldhúsgluggann. Snilld! En við erum bara rétt að byrja! Þið getið lesið ykkur til um framkvæmdirnar hér…

Dýnan okkar – Elegance…

…þegar við breyttum svefnherberginu okkar 2018 þá fengum við okkur loksins nýtt langþráð rúm og dýnu. Rúmgaflinn og botninn var frá RB Rúm en dýnan sjálf er frá Dorma //samstarf. Ástæða þess að við keyptum þetta í sitthvoru lagi var…

Fallegt inn í haustið II…

…meira af fallegu frá Rúmfó/Jysk inn í haustið, sem er nú alltaf extra djúsí og huggulegt. Núna ætlum við að vera í mjúku deildinni, sængurver, teppi og púðar. Kerti og kózýheit… …það er fátt eitt betra til þess að gera…

Ítalskt sumar á pallinum…

…það er ekki hægt að neita því að sumarið hefur verið alveg hreint yndislegt hérna á höfuðborgarsvæðinu frá því í byrjun júlí, þannig að ef við reynum bara að sleppa því að taka júní inn í jöfnuna þá er þetta…

Bleikt og bjútifúl…

…var aðeins að fara yfir myndir og fann samansafn af nokkrum sem flestar eru af einhverju bleiku, og jú eins og titillinn ber með sér, bjútífúl… …fyrstar voru nokkrar úr eldhúsinu, ekkert uppstilltar heldur bara svona hversdags… …eins og alltaf,…

Fallegt inn í haustið I…

…jeminn eini, nýjar vörur streyma í verslanirnar þessa dagana og Rúmfó/Jysk er engin undantekning með það. Ég var að skoða allar myndirnar og fékk alveg hreint þvílíkan innblástur að fara að gera kózý, kerti og teppi og vasar og sængurver…

Kolaportið…

…var sótt heim um seinustu helgi og við röltum smá hring þarna. Mér finnst eins og það séu ekki lengur einstaklingar að selja á básum þarna, heldur svona meira þeir sem eru með fasta sölubása. En þið megið endilega leiðrétta…

Heillandi garður…

Við erum búin að vera að vinna með Gulla og snillingunum sem starfa fyrir hann í Gullregni hérna fyrir utan hjá okkur. Þannig að þegar ég sá nýjustu myndirnar sem þeir deildu inn á samfélagsmiðla þá stóðst ég ekki mátið…