PotterybarnKids draumar #3..

.. og slúttum þessu núna 🙂  Seinasti pósturinn – ég lofa!

geggjaðar fötur..
þarna sjást dásamlegu höldurnar í “action”..

svona væri líka hægt að gera heima sjálf/ur..

ohhhhh – sætir vinirnir í hornskápnum.. 

flottar hillur í stelpuherbergið..

flottar hillur á vegginn í strákaherberginu..

æðislegur veggurinn fyrir ofan rúmið, og þessir órarar eru æði!

ég er alveg að fara að panta þennan púða handa stelpunni minni, og láta setja V á hann!  Er búin að vera að horfa á púðann í 2 ár núna :S
og allt ykkur að kenna, skoðaði svo mikið að ég ákvað að panta þessar bókastoðir  – það er bara ekki annað hægt, þær eru ómótstæðilegar (í mínum huga) 🙂 
ohhhh þær eru ekki lengur til, eru á backorder alveg fram í maí

8 comments for “PotterybarnKids draumar #3..

  1. Anonymous
    31.01.2011 at 13:38

    bókastoðirnar eru æði, skil vel að þú hafir pantað þær… en þyrftum við ekki bara frekar að skella okkur til USA og koma með fullar töskur af góssi þaðan, liggur við ódýrara en að panta eitthvað smotterí þaðan.

    kv. Bryndís

  2. Anonymous
    31.01.2011 at 19:09

    Þú gerir mann alveg sjúka !!!! :O)

  3. Anonymous
    31.01.2011 at 19:57

    …ekki hætta, ekki hætta 😉

    Ég veit ekki hvað oft við höfum talað um að skella okkur út, versla “smá” í Pottery Barn og Pottery Barn Kids og fá redda okkur svo gámi á leiðinni heim..hehe

    Kristín Vald

  4. Anonymous
    31.01.2011 at 21:43

    Ohhh potterybarn er bara æði!!! Maður verður alveg sjúkur að skoða þetta;)

    Kv.Hjördís

  5. 31.01.2011 at 22:17

    Sko Bryndís mín, það er sko ekki vandamálið að sannfæra mig um ferð til USA sé góð hugmynd 😉

    Kristín Vald, Hjördís og nafnlaus – afsakið að ég sé að æra óstöðuga svona 😉 Getið bara huggað ykkur við það að það er enn verra að vera inní hausnum á mér!! hohoho

  6. Anonymous
    31.01.2011 at 22:33

    Ég verð líka veik… eina sem getur læknað eru fleiri færslur og fleiri flottar myndir.

    Stendur þig með sóma stúlka!
    kv.Svandís

  7. Anonymous
    01.02.2011 at 10:51

    Við ættum bara kannski að safna saman í gám 😉

    Kristín V

  8. Anonymous
    01.02.2011 at 17:13

    Ég vil endilega fá að vera með í þeim gámi 🙂

    kveðja
    (nafnlaus) Kristín Skj

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *