Hvað er ég að bralla?

Stundum er bara gaman að gera hálsfestar – og sit ég núna á kvöldin við þessa iðju 🙂
Elskan hún mamma mín er búin að vera að búa til svo fallegar hálsfestar og ég smitaðist af hennar bakteríu  🙂  Sem er kannski ekkert skrítið þar sem að ég hef nú allt mitt skreyti- og puntugen beint frá henni.  Heima hjá okkur í “gamla daga” var alltaf svo fallegt og ég man eftir að vera bara smá síli (í barnaskóla) og hversu stolt ég var af heimilinu mínu – það var hún mamma.
Elska þig lille mor

4 comments for “Hvað er ég að bralla?

  1. Anonymous
    19.04.2011 at 11:14

    Vááá varst þú að gera þessar hálsfestar??Ekkert smá fallegar,langar sjúklega í þessa hvítu á efstu myndinni eða glæru kúluna fyrir neðan
    Kv Sigga Dóra

  2. Anonymous
    19.04.2011 at 11:35

    Geggjaðar…er hún að selja ? Mér finnst þessi með hvítu perlunni geggjuð flott
    Kv.´Margrét

  3. 19.04.2011 at 16:50

    Þessar hálsfestar eru yndislegar hjá þér! 🙂

  4. 09.05.2011 at 03:35

    Þetta er ekkert smá flott hjá þér!! Fylgist með síðunni en kvitta ekkert oft!! Léleg.. En endilega haltu áfram með þetta skemmtilega blogg:)
    Takk takk

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *